Tvær íslenskar í 64 manna úrslit

Perla Sól Sigurbrandsdóttir lék vel gegn Ingrid Lindblad.
Perla Sól Sigurbrandsdóttir lék vel gegn Ingrid Lindblad. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Þær Ragn­hild­ur Krist­ins­dótt­ir og Perla Sól Sig­ur­brands­dótt­ir fóru alla leið í 64 manna úr­slit á Opna áhuga­manna­mót­inu í golfi sem fram fer á Hunst­ant­on-vell­in­um á Englandi. 

Alls tóku fimm ís­lensk­ir kylf­ing­ar þátt á mót­inu en auk Ragn­hild­ar og Perlu léku Jó­hanna Lea Lúðvíks­dótt­ir úr GR og Andrea Björg Bergs­dótt­ir og Hulda Cl­ara Gests­dótt­ir úr GKG. 

Perla fékk verðugt verk­efni í 64 manna úr­slit­um því hún mætti Ingrid Lind­blad frá Svíþjóð. Perla er í 544. sæti á heimslist­an­um og Lind­blad í 2. sæti. Perla stóð vel í þeirri sænsku en að lok­um vann Lind­blad á 17. holu. 

Ragn­hild­ur, sem er í 324. sæti heimslist­ans, mætti hinni þýsku Cel­inu Sattel­kau í 64 manna úr­slit­um. Sú þýska er í 84. sæti á heimslist­an­um og vann að lok­um á 17. hol­unni. 

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert