Ferðuðust í 34 tíma vegna golfmóts á Akureyri

Ellefu kvenna hópurinn.
Ellefu kvenna hópurinn. Ljósmynd/Skapti Hallgrímsson

Ell­efu ástr­alsk­ar kon­ur lögðu land und­ir fót og ferðuðust alla leið frá heima­land­inu hinum meg­in á hnett­in­um til Ak­ur­eyr­ar þar sem þær taka nú þátt á Arctic Open-golf­mót­inu á Jaðarsvelli, sem hófst þar í bæ í gær.

Á mót­inu er leikið langt inn í Jóns­messu­nótt­ina og þótti áströlsku kylf­ing­un­um það spenn­andi að fá að prófa það.

„Okk­ur langaði gríðarlega mikið til að koma hingað og spila um miðja nótt,“ sagði ein þeirra í sam­tali við við Ak­ur­eyri.net.

Það tók ástr­alska hóp­inn 34 klukku­stund­ir að kom­ast að heim­an og alla leið til Ak­ur­eyr­ar, þar sem þær ferðuðust í gegn­um Kan­ada.

Ann­ar kylf­ing­anna sagði í sam­tali við miðil­inn að fyrst og fremst kæmu þær til Ak­ur­eyr­ar í því skyni að hafa gam­an.

Áströlsku kon­urn­ar ell­efu heita Gloria Port, Jenni­fer Kelly, Wen­dy MacTagg­art, Robyn Jo­nes, Sam­an­tha Kong, Kat­hleen McCreanor, Yvonne Gately, Shar­lene Lloyd, Jill Blen­key, Char­lotte McDon­ald og Anne Watkins.

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert