Pamela Ósk best á fyrsta degi EM

Pamela Ósk Hjaltadóttir er í 44. sæti eftir fyrsta daginn.
Pamela Ósk Hjaltadóttir er í 44. sæti eftir fyrsta daginn. GSÍ/Sigurður Elvar Þórólfsson

Evr­ópu­mót stúlkna hófst í gær á Urriðavelli. Mótið stend­ur yfir dag­ana 5.-9. júní og er þetta í fyrsta sinn sem mótið fer fram á Íslandi en EM kvenna fór fram á sama velli árið 2016.

Stúlknalið Íslands skipa: Ragn­hild­ur Krist­ins­dótt­ir liðsstjóri, Pamela Ósk Hjalta­dótt­ir. Katrín Sól Davíðsdótt­ir, Berg­lind Erla Bald­urs­dótt­ir, María Eir Guðjóns­dótt­ir, Sara Krist­ins­dótt­ir, Kar­en Lind Stef­áns­dótt­ir.

Besti ár­ang­ur ís­lenska liðsins eft­ir fyrsta keppn­is­dag­inn átti Pamela Ósk Hjalta­dótt­ir en hún lék á 77 högg­um +6 og stend­ur í 44. sæti. Árang­ur Pamelu Ósk er sér­stak­lega áhuga­verður vegna þess að hún er með hæstu for­gjöf­ina af öll­um kepp­end­um móts­ins og er ís­lenska liðið með fimm forgjaf­ar­hæstu leik­menn móts­ins.

María Eir Guðjóns­dótt­ir lék á 78 högg­um eða +7 og er hún í 51. sæti.

Berg­lind Erla Bald­urs­dótt­ir lék á 80 högg­um eða +9 og er hún í 67. sæti.

Katrín Sól Davíðsdótt­ir lék á 82 högg­um, +11, og er hún í 83. sæti.

Sara Krist­ins­dótt­ir, lék á 85 högg­um eða +14, og er hún í 90. sæti.

Kar­en Lind Stef­áns­dótt­ir lék á +15 í dag eða 86 högg­um og taldi henn­ar skor ekki hjá ís­lenska liðinu

mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert