Bandaríkin báru sigur úr býtum í Forsetabikarnum

Bandaríska liðið með bikarinn í kvöld.
Bandaríska liðið með bikarinn í kvöld. AFP/Warren Little

Banda­ríska liðið hreppti For­seta­bik­ar­inn í golfi í kvöld og hef­ur nú unnið tólf af fjór­tán slík­um frá upp­hafi.

Mótið var haldið á Quail Hollow golf­klúbbn­um í Char­lotte í Norður-Karólína ríki. Fyr­irliðar liðanna voru Dav­is Love fyr­ir Banda­rík­in og Trevor Immelm­an fyr­ir Alþjóðaliðið.

Banda­rík­in vann 17,5-12,5 í heild­ina. Það bar helst til tíðinda að Suður-Kór­eumaður­inn Si Woo Kim vann Just­in Thom­as í tví­menn­ingi í dag og minnkaði þá mun­inn fyr­ir Alþjóðaliðið í 11-7. 

Það dugði þó ekki til. Banda­ríkja­menn reynd­ust of sterk­ir, en þeir voru með ell­efu af sex­tán bestu kylf­ing­um heims inn­an­borðs. Það var Xand­er Schauf­fele sem tryggði sín­um mönn­um sig­urstigið með því að sigra Cor­ey Conners. 



mbl.is

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Staða og úrslit

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert