„Þetta bar þannig til að Erlangen hafði samband við Leipzig í byrjun desember og vildi fá mig. Þá fara einhverjar viðræður af stað milli liðanna og Erlangen kemur með mjög gott tilboð til Leipzig, sem Leipzig síðan á endanum samþykkir,“ sagði Viggó Kristjánsson landsliðsmaður í handknattleik í samtali við Morgunblaðið. Meira.