Ísland vann Sviss í lokaleik HM

Landslið Íslands skipað leikmönnum tuttugu ára og yngri lagði Sviss í leik um sjöunda sætið á heimsmeistaramóti U20 ára í handbolta í Skopje í morgun. Meira.