FH er undir í undanúrslitaeinvíginu gegn Fram í Íslandsmóti karla í handbolta eftir tap í Kaplakrika. FH-ingar þurfa nú að fara á heimavöll Fram og freista þess að jafna einvígið. Ásbjörn Friðriksson leikmaður FH var eðlilega vonsvikinn með niðurstöðu leiksins þegar mbl.is ræddi við hann Meira.