Valur með fullt hús stiga

Úr leik Fram og Akureyrar í kvöld.
Úr leik Fram og Akureyrar í kvöld. Brynjar Gauti

Valur átti ekki í vandræðum með að leggja Fylki að velli í N1-deildinni í handknattleik kvenna í kvöld, 27:18, en Valur er með fullt hús stiga eftir þrjá leiki á Íslandsmótinu. Tveir aðrir leikir fóru fram í kvöld. FH tapaði á heimavelli gegn HK, 23:28. Fram burstaði Akureyri 34:15.

Valur – Fylkir 27:18

Mörk Vals: Eva Barna 9, Íris Ásta Pétursdóttir 4, Nora Valovics 4, Dagný Skúladóttir 3, Hildigunnur Einarsdóttir 2, Guðrún Drífa Hólmgeirsdóttir 2, Kristín Collins 1, Kristín Guðmundsdóttir 1, Katrín Andrésdóttir 1.

Mörk Fylkis: Ingibjörg Karlsdóttir 5, Sunna María Einarsdóttir 4, Anna Sif Gunnarsdóttir 3, Natasa Damlijanovic 1, Sunna Jónsdóttir 1, Elín Helga Jónsdóttir 1, Iðunn Elva Ingibergsdóttir 1, Elisabet Kowal 1, Hanna Rut Sigurjónsdóttir 1.

Fram – Akureyri 34:15

Mörk Fram: Marthe Sördal 8, Karen Knútsdóttir 7, Þórey Rósa Stefánsdóttir 4, Guðrún Þóra Hálfdánsdóttir 4, Dagmar Sigurðardóttir 4, Sara Sigurðardóttir 3, Pavla Nevarilova 3, Sigurbjörg Jóhannsdóttir 1.

Mörk Akureyrar: Harpa Baldursdóttir 8, Anna Teresa Morales 1, Monika Rutkowska 1, Emma Havin Davoody 1, Inga Dís Sigurðardóttir 1, Ester Óskarsdóttir 1, Kara Rún Árnadóttir 1, Þorsteina Sigbjörnsdóttir 1.

FH – HK 23:28

mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert