Logi Geirsson kom af fjöllum

Logi í hópnum en ólíklegur að eigin mati.
Logi í hópnum en ólíklegur að eigin mati. Ómar Óskarsson

Logi Geirs­son er í landsliðshópi Íslands sem Guðmund­ur Guðmunds­son landsliðsþjálf­ari hef­ur valið fyr­ir leik­inn gegn Makedón­íu á sunnu­dag­inn kem­ur. Kem­ur það mörg­um á óvart, ekki síst hon­um sjálf­um, sem tel­ur ólík­legt að hann sé til­bú­inn í slag­inn.

"Ég er mjög ná­lægt því að ná fyrri styrk eft­ir að hafa rifið maga­vöðva en fyr­ir utan lyft­ur og létt hlaup hef ég ekk­ert spilað eða æft al­var­lega í fimm vik­ur og mér finnst ólík­legt að ég taki þátt í þess­um leik þó ég glaður vildi."

Logi ít­rekaði þó að hann væri full­ur bjart­sýni fyr­ir hönd landsliðsins gegn Makedón­um og sagði alls ekki frá­leitt að vinna þá með stór­um mun.

"Staða sem þessi er nokkuð al­geng í hand­bolt­an­um og Makedón­ía er þekkt fyr­ir að standa sig mun verr á úti­völl­um en heima. Ég er bjart­sýnn og verð öskr­andi á pöll­un­um í höll­inni. Við get­um þetta."

mbl.is

Bloggað um frétt­ina

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka