Grótta upp í úrvalsdeild

Leikmenn Gróttu tollera þjálfara sinn, Ágúst Jóhannsson, í leiklok í …
Leikmenn Gróttu tollera þjálfara sinn, Ágúst Jóhannsson, í leiklok í kvöld. Árni Sæberg

Hand­knatt­leikslið Gróttu í karla­flokki tryggði sér í kvöld sæti í úr­vals­deild, N1-deild­inni,  á næstu leiktíð þegar það vann ÍBV, 33:12,  á heim­velli að viðstödd­um rúm­lega 500 áhorf­end­um.

Í leiks­lok í kvöld voru leik­mönn­um Gróttu af­hent sig­ur­laun­in fyr­ir 1. deild karla. „Keppn­in í 1. deild­inni í vet­ur hef­ur verið mjög jöfn og spenn­andi þar sem fimm lið hafa bar­ist um efsta sætið. Við höf­um náð að vinna leik­ina sem skipta máli og þess vegna erum við á leiðinni upp," sagði Ágúst Jó­hanns­son, þjálf­ari Gróttu glaðbeitt­ur í sam­tali við mbl.is eft­ir að flautað var til leiks­loka.

Sel­foss hafnaði í öðru sæti 1. deild­ar með sigri á Aft­ur­eld­ingu, 32:30. ÍR laðgi ung­mennalið Hauka, 23:19. Ein um­ferð er eft­ir af deild­inni og fer hún fram á föstu­dag eft­ir viku. Þá mæt­ast Aft­ur­eld­ing og ÍR í úr­slita­leik um þriðja sætið. Liðið sem hafn­ar í þriðja sæti leik­ur við Sel­foss en það sem hrepp­ir fjórða sæti leik­ur við næst neðsta lið N1-deild­ar karla í keppni um sæti í N1-deild á næstu leiktið.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka