Fögnuður hjá Valsmönnum í Höllinni (myndskeið)

Karlalið Vals varð í gær bikarmeistari í þriðja sinn á síðustu fjórum árum þegar það lagði Akureyri handboltafélag, 26:24, í úrslitaleik í Laugardalshöll. Þetta var um leið áttundir bikarmeistaratitill Vals í karlaflokki en ekkert félag hefur oftar hreppt hnossið.

Anton Rúnarsson lék vel fyrir Val í úrslitaleiknum við Akureyri …
Anton Rúnarsson lék vel fyrir Val í úrslitaleiknum við Akureyri í bikarkeppninni í gær. Eggert Jóhannesson
mbl.is
Fleira áhugavert
Fleira áhugavert
Loka