Andri Hrafn til FH

Andri Hrafn og Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH við undirskriftina.
Andri Hrafn og Ásgeir Jónsson, formaður handknattleiksdeildar FH við undirskriftina. Mynd/FH

Andri Hrafn Halls­son skrifaði um helg­ina und­ir tveggja ára samn­ing við hand­knatt­leikslið FH en hann kem­ur til liðsins frá Sel­fossi.

Andri Hrafn er 23 ára örv­hent­ur hornamaður og hef­ur spilað stórt hlut­verk í liði Sel­fyss­inga síðustu ár en hann spilaði fyrri hluta tíma­bils­ins 2012-2013 með liði Aft­ur­eld­ing­ar. Á nýliðnu tíma­bili var hann fyr­irliði Sel­fyss­inga og var næst marka­hæsti leikmaður liðsins í deild­inni með 53 mörk í 15 leikj­um.

„Ég var bú­inn að hugsa mér til hreyf­ings í sum­ar, enda bú­sett­ur í Reykja­vík og í námi,“ sagði Andri Hrafn.

„Þegar FH hafði sam­band var ég strax áhuga­sam­ur enda eitt stærsta lið lands­ins. Í lok­in var þetta ekki spurn­ing og ég er bæði stolt­ur og gríðarlega spennt­ur fyr­ir því að vera hluti af liði sem kem­ur til með að berj­ast um alla titla á kom­andi tíma­bili. Það er þó ekki auðveld ákvörðun að yf­ir­gefa Sel­foss, og þakka ég öll­um Sel­fyss­ing­um fyr­ir sam­starfið og óska þeim góðs geng­is í vet­ur,“ sagði Andri. 

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert