Keppni í úrvalsdeildinni í handknattleik karlal, Olís-deildinni hófst í gær og verður fram haldið í kvöld. Eins hefst keppni í Olís-deild kvenna og 1. deild karla í kvöld. Líflegt hefur verið á félagsskiptamarkaðnum síðustu vikur, bæði hafa leikmenn skipt milli liða hér heima og eins hafa nokkrir leitað út fyrir landsteinana og aðrir snúið til baka til landsins.
Skrifstofa HSÍ hefur afgreitt félagaskipti í gríð og erg undanfarna daga og alls hafa 284 félagaskipti fengið blessun skrifstofu HSÍ. Það er 100 fleiri en á sama tíma í fyrra og munar þar mestu um nýstofnað lið ÍF Mílunnar á Suðurlandi.
Meðal þeirra sem fengu leikheimild með nýju liði í dag er Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir, markvörður, sem skipti úr Val yfir í FH. Þá hafa tveir nýir leikmenn Vals loks fengið leikheimild með kvennaliði félagsins, Marija Mugosa og Milica Kostic en báðar koma þær frá Buducnost í Svarfjallalandi. Eins hefur rúmenski markvörðurinn Madalina Puscas fengið félagaskipti yfir í Hauka frá HCM Baia Mare í Rúmeníu. Þá hefur Afturelding lánað tvo efnilega leikmenn til Fjölnis, þá Bjarka Lárusson og Bjarka Snæ Jónsson, markvörð.
Olís-deild karla
Afturelding:
Komnir:
Gunnar Malmquist frá Akureyri
Jóhann Gunnar Einarson frá Fram
Pálmar Pétursson frá FH
Friðgeir Atli Arnarsson frá Gróttu
Farnir:
Fannar H. Rúnarsson til Kristiansand, Noregi
Einar Héðisson, hættur
Elvar Magnússon til Fjölnis
Sölvi Ólafsson að láni til Selfoss
Elías Baldursson til Þróttar
Bjarki Lárusson til Fjölnis, að láni
Bjarki Snær Jónsson til Fjölnis, að láni
Unnar Arnarsson til Fjölnis, að láni
Stjarnan
Komnir:
Björn Ingi Friðþjófsson frá HK
Þórir Ólafsson frá Vive Kielce í Póllandi
Eyþór Már Magnússon frá HK
Gunnar Harðarson frá Val
Jakob Sindri Þórsson frá Fjölni
Daníel Berg Grétarsson frá HK
Farnir:
Einar Hólmgeirsson í ÍR (þjálfari)
Brynjar Darri Baldursson til FH
Guðmundur S. Guðmundsson til Kristiansund HK í Noregi
Finnur Jónsson til KR
ÍR
Komnir:
Svavar Már Ólafsson frá Fram
Ingvar H. Birgisson frá Akureyri
Garðar Már Jónsson frá Akureyri
Brynjar Jökull Guðmundsson frá Víkingi
Kristinn Björgúlfsson frá HSG Augustdorf/Hövelhof í Þýskalandi
Bjarni Fritzson frá Akureyri
Viktor Jóhannsson frá Víkingi
Farnir:
Ingimundur Ingimundarson til Akureyrar
Guðni Már Kristinsson í HK
Aron Daði Hauksson í HK
Kristófer Fannar Guðmundsson í Fram
Viðar Ingólfsson í ÍF Míluna
Aron Daði Hauksson til HK
Tómas Helgi Wehmeier til Víkings
Bergur Vilhjálmsson til Þróttar
Sigurður Már Guðmundsson til ÍF Mílunnar
Viktor Jóhannsson til Þróttar
HK
Komnir:
Lárus Helgi Ólafsson úr Val
Þorgrímur Smári Ólafsson úr Val
Daði Laxdal Gautason úr Val
Þorkell Magnússon úr ÍH
Guðni Már Kristinsson úr ÍR
Aron Daði Hauksson úr ÍR
Pálmi Fannar Sigurðsson úr Haukum
Hallur Sigurðsson úr Haukum á láni
Aron Daði Hauksson frá ÍR
Björn Þórsson Björnsson frá Fylki
Valdimar Sigurðsson frá Val
Farnir/hættir:
Eyþór Már Magnússon í Stjörnuna
Björn Ingi Friðþjófsson í Stjörnuna
Jóhann Reynir Gunnlaugsson í Víking
Daníel Berg Grétarsson í Stjörnuna
Eyþór Snæland Jónsson til Þróttar
Helgi Hlynsson í Selfoss, til baka úr láni
Vilhelm Gauti Bergsveinsson, hættur
Ólafur Víðir Ólafsson, hættur
Akureyri
Komnir:
Sverre Andreas Jakobsson frá Grosswallstadt, Þýskalandi
Ingimundur Ingimundarson frá ÍR
Hreiðar Levý Guðmundsson frá Nötteröy, Noregi
Elías Már Halldórsson frá Haukum
Daníel Örn Einarsson frá KR
Farnir:
Jovan Kukobat til RK Vojvodina í Serbíu
Bjarni Fritzson til ÍR
Gunnar Malmquist til Aftureldingar
Daníel Matthíasson til FH
Heimir Örn Árnason til Hamranna
Ágúst Már Sigurðsson til Hamranna
Garðar Már Jónsson til ÍR
Ingvar H. Birgisson til ÍR
Almar Blær Bjarnason til Hamranna
Arnar Þór Fylkisson til Hamranna
Arnór Þorri Þorsteinsson til Hamranna
Arnþór Finnsson til Hamranna
Aron Tjörvi Gunnlaugsson til Hamranna
Benedikt Línberg Kristjánsson til Hamranna
Bernharð Anton Jónsson til Hamranna
Birkir Guðlaugsson til Hamranna
Einar Hákon Jónsson til Hamranna
Heimir Pálsson til Hamranna
Jón Axel Helgason til Hamranna
Kristinn Ingólfsson til Hamranna
Kristján Sigurbjörnsson til Hamranna
Magnús Már Sigurðsson til Hamranna
Reynir Hannesson til Hamranna
Róbert Sigurðsson til Hamranna
Sigfús Elvar Vatnsdal til Hamranna
Fram
Komnir:
Þröstur Bjarkason frá TV 05 Mulheim, Þýskalandi
Kristófer Fannar Guðmundsson frá ÍR
Ólafur Ægir Ólafsson frá Gróttu
Farnir:
Stephen Nielsen til Vals
Svavar Már Ólafsson til ÍR
Sveinn Þorgeirsson til Fjölnis
Sigfús Páll Sigfússon til Wakunaga í Japan
Björn Viðar Björnsson til IK Celtic, Svíþjóð
Sigurbjörn Edvardsson til Þróttar
ÍBV
Komnir:
Einar Sverrisson frá Selfoss
Leifur Jóhannesson frá Þrótti
Agnar Smári Jónsson frá Val - var lánsmaður hjá ÍBV á síðustu leiktíð
Farnir:
Róbert Aron Hostert til Mors-Thy, Danmörku
Einar Gauti Ólafsson til Víkings
Anton Örn Eggertsson til ÍF Mílunnar
Anton Örn Bjarnason til Þróttar
Hjörvar Gunnarsson til Þróttar
Hreiðar Örn Zoega Óskarsson til Gróttu
Valur
Komnir:
Stephen Nielsen frá Fram
Ómar Ingi Magnússon frá Selfossi
Kári Kristján Kristjánsson frá Bjerringbro/Silkeborg, Danmörku
Daði Gautason frá Gróttu
Geir Guðmundsson frá Akureyri - var lánsmaður hjá Val á síðustu leiktíð
Guðmundur Hólmar Helgason frá Akureyri - var lánsmaður á síðustu leiktíð
Ingvar Ingvarsson frá Þrótti
Farnir:
Ægir Hrafn Jónsson til Víkings
Lárus Helgi Ólafsson til HK
Þorgrímur Smári Ólafsson til HK
Agnar Smári Jónsson til ÍBV - var lánsmaður hjá ÍBV á síðustu leiktíð
Baldvin Fróði Hauksson til Víkings
Hjálmar Þór Arnarson til Víkings
Kristján Ingi Kristjánsson til Gróttu, að láni
Valdimar Sigurðsson til HK
FH
Komnir:
Brynjar Darri Baldursson frá Stjörnunni
Theodór Ingi Pálmason frá ÍH
Andri Hrafn Hallsson frá Selfossi
Daníel Matthíasson frá Akureyri
Bjarki Jónsson frá ÍH
Steingrímur Gústafsson frá ÍH
Farnir:
Daníel Freyr Andrésson til Sönderjyske, Danmörku
Sigurður Örn Arnarson til ÍH
Anton Örn Eggertsson til ÍH
Halldór Guðjónsson til Kristiansund HK, Noregi
Einar Rafn Eiðsson til Nötteröy, Noregi
Atli Rúnar Steinþórsson hættur
Sigurður Ágústsson, hættur
Valdimar Þórsson, hættur
Bergur Elí Rúnarsson til ÍH
Davíð Reginsson til ÍH
Stefán Tómas Þórarinsson til ÍH
Þorgeir Björnsson til ÍH
Örlygur Sturla Arnarson til ÍH
Alexander Mojsa til Haukar
Halldór Ingi Blöndal til ÍH
Hermann Ragnar Björnsson til KR
Jón Ásbjörnsson til ÍH
Haukar
Komnir:
Vilhjálmur Geir Hauksson frá Gróttu
Heimir Óli Heimisson frá Guif í Svíþjóð
Janus Daði Smárason frá Århus í Danmörku
Alexander Mojsa frá FH
Farnir:
Þórður Rafn Guðmundsson til Fjellhammer í Noregi
Sigurbergur Sveinsson til HC Erlangen í Þýskalandi
Jónatan Ingi Jónsson fór til náms í útlöndum
Elías Már Halldórsson fór til Akureyrar handboltafélags
Stefán Huldar Stefánsson til ÍH - var lánsmaður hjá Gróttu á síðasta tímabili
Pálmi Fannar Sigurðsson til HK
Félagsskipti milli félaga í Evrópu:
Guðjón Valur Sigurðsson frá TH Kiel til Barcelona
Ólafur A. Guðmundsson frá Kristiansund til Hannover Burgdorf
Ólafur Gústafsson frá Flensburg til Aalborg handball
Atli Ævar Ingólfsson frá Nordsjælland til Guif
Anton Rúnarsson frá Nordsjælland til TV Emsdetten
Snorri Steinn Guðjónsson frá GOG til Selestat Alsace HB
Ásgeir Örn Hallgrímsson frá PSG til Nimes
Vignir Svavarsson frá GWD Minden til Mitdjylland
Gunnar Steinn Jónsson frá Nantes til Gummersbach
Tandri Már Konráðsson frá Tönder til Ricoh HK
Gísli Jón Þórisson frá Kristiansund HK til Nötteröy
Dagur Sigurðsson var ráðinn landsliðsþjálfari þýska karlalandsliðsins. Hann stýrir þó Füchse Berlin fram á mitt næsta ár samhliða landsliðsþjálfarastarfinu
Geir Sveinsson frá A1 Bregenz til SC Magdeburg - þjálfari
Guðmundur Þórður Guðmundsson frá RN-Löwen til danska handknattleikssambandsins
Karen Knútsdóttir frá Sönderjyske til Nice
Ramune Pekarskyte frá Sönderjyske til Havre AC HB
Rut Jónsdóttir frá Team Tvis Holstebro til Randers
Þorgerður Anna Atladóttir frá Flint Tönsberg til HC Leipzig
1.deild karla:
ÍH
Komnir:
Stefán Huldar Stefánsson frá Haukum
Anton Örn Eggertsson frá FH
Bergur Elí Rúnarsson frá FH
Davíð Reginsson frá FH
Stefán Tómas Þórarinsson frá FH
Þorgeir Björnsson frá FH
Örlygur Sturla Arnarson frá FH
Bjarki Jónsson frá FH
Guðni Siemsen Guðmundsson frá Þrótti
Halldór Ingi Blöndal frá FH
Jón Ásbjörnsson frá FH
Farnir:
Theodór Ingi Pálmason til FH
Bjarki Jónsson til FH
Steingrímur Gústafsson til FH
Þorkell Magnússon til HK
Grótta
Komnir:
Þórarinn Árnason frá Þrótti
Óli Björn Vilhjálmsson frá KR
Kristján Ingi Kristjánsson frá Val, að láni
Styrmir Sigurðsson frá Þrótti
Hreiðar Örn Zoega Óskarsson frá ÍBV
Farnir:
Vilhjálmur Geir Hauksson til Hauka
Ingvar Kr. Guðmundsson til Fjölnis
Ólafur Ægir Ólafsson til Fram
Friðgeir Atli Arnarsson til Aftureldingar
Óli Björn Vilhjálmsson til KR
Pétur Gunnarsson til KR
Fjölnir
Komnir:
Sveinn Þorgeirsson frá Fram
Ingvar Kr. Guðmundsson frá Gróttu
Brynjar Loftsson frá Víkingi
Bjarki Lárusson frá Aftureldingu, að láni
Bjarni Snær Jónsson frá Aftureldingu, að láni
Unnar Arnarsson frá Aftureldingu, að láni
Farnir:
Jakob Sindri Þórsson til Stjörnunnar
Arnar Sveinbjörnsson til KR
Eyþór Vestmann Hilmarsson til KR
Sigtryggur Kolbeinsson til KR
Selfoss
Komnir:
Helgi Hlynsson úr láni frá HK
Sölvi Ólafsson frá Aftureldingu að láni
Farnir:
Einar Sverrisson til ÍBV
Ómar Ingi Magnússon til Vals
Atli Hrafn Hallsson til FH
Aron Valur Leifsson til ÍF Mílunnar
Birgir Örn Harðarson til ÍF Mílunnar
Einar Sindri Ólafsson til ÍF Mílunnar
Guðbjörn Tryggvason til ÍF Mílunnar
Guðmundur Garðar Sigfússon til ÍF Mílunnar
Ingvi Tryggvason til ÍF Mílunnar
Ketill Heiðar Hauksson til ÍF Mílunnar
Leifur Örn Leifsson til ÍF Mílunnar
Víðir Freyr Guðmundsson til ÍF Mílunnar
Atli Marel Vokes til ÍF Mílunnar
Ívar Grétarsson til ÍF Mílunnar
Róbert Daði Heimisson til ÍF Mílunnar
Stefán Ármann Þórðarson til ÍF Mílunnar
Sveinbjörn Jóhannsson til ÍF Mílunnar
Sævar Þór Gíslason til ÍF Mílunnar
Atli Kristinsson til ÍF Mílunnar
Bogi Pétur Thorarensen til ÍF Mílunnar
Eyvindur Hrannar Gunnarsson til ÍF Mílunnar
Eyþór Jónsson til ÍF Mílunnar
Magnús Már Magnússon til ÍF Mílunnar
Rúnar Hjálmarsson til ÍF Mílunnar
Örn Þrastarson til ÍF Mílunnar, að láni
Árni Felix Gíslason til Mílunnar, að láni
KR
Komnir:
Arnar Sveinbjörnsson frá Fjölni
Eyþór Vestmann Hilmarsson frá Fjölni
Finnur Jónsson frá Stjörnunni
Hermann Ragnar Björnsson frá FH
Óli Björn Viljálmsson frá Gróttu
Pétur Gunnarsson frá Gróttu
Sigtryggur Kolbeinsson frá Fjölni
Steinar Logi Sigurþórsson frá Fylki
Steinþór Andri Steinþórsson frá Fylki
Farnir:
Óli Björn Villhjálmsson til Gróttu
Daníel Örn Einarsson til Akureyrar
Víkingur
Komnir:
Ægir Hrafn Jónsson frá Val
Einar Gauti Ólafsson frá ÍBV
Baldvin Fróði Hauksson frá Val
Hjálmar Þór Arnarson frá Val
Jóhann Reynir Gunnlaugsson frá HK
Tómas Helgi Wehmeier frá ÍR
Farnir:
Brynjar Loftsson til Fjölnis
Viktor Jóhannsson til ÍR
Bjarki Garðarsson til Þróttar
Þróttur
Komnir:
Bjarki Garðarsson frá Víkingi
Anton Örn Bjarnason frá ÍBV
Bergur Vilhjálmsson frá ÍR
Elías Baldursson frá Aftureldingu
Eyþór Snæland Jónsson frá HK
Hjörvar Gunnarsson frá ÍBV
Viktor Jóhannsson frá ÍR
Sigurbjörn Edvardsson frá Fram
Farnir:
Leifur Jóhannesson til ÍBV
Þórarinn Árnason til Gróttu
Ingvar Ingvarsson til Vals
Styrmir Sigurðsson til Gróttu
Guðni Siemsen Guðmundsson til ÍH
ÍF Mílan
Komnir:
Aron Valur Leifsson frá Selfossi
Birgir Örn Harðarson frá Selfossi
Einar Sindri Ólafsson frá Selfossi
Guðbjörn Tryggvason frá Selfossi
Guðmundur Garðar Sigfússon frá Selfossi
Ingvi Tryggvason frá Selfossi
Ketill Heiðar Hauksson frá Selfossi
Leifur Örn Leifsson frá Selfossi
Viðar Ingólfsson frá ÍR
Víðir Freyr Guðmundsson frá Selfossi
Anton Örn Eggertsson frá ÍBV
Atli Marel Vokes frá Selfoss
Ívar Grétarsson frá Selfossi
Róbert Daði Heimisson frá Selfossi
Stefán Ármann Þórðarson frá Selfossi
Sveinbjörn Jóhannsson frá Selfossi
Sævar Þór Gíslason frá Selfossi
Atli Kristinsson frá Selfossi
Ársæll Einar Ársælsson frá Fylki
Ástgeir Rúnar Sigmarsson frá Fylki
Bogi Pétur Thorarensen frá Selfossi
Eyvindur Hrannar Gunnarsson frá Selfossi
Eyþór Jónsson frá Selfossi
Magnús Már Magnússon frá Selfossi
Óskar Kúld Pétursson frá Fylki
Rúnar Hjálmarsson frá Selfossi
Örn Þrastarson frá Selfossi, að láni
Árni Felix Gíslason frá Selfossi, að láni
Sigurður Már Guðmundsson frá HK
Hamrarnir
Komnir:
Ágúst Már Sigurðsson frá Akureyri
Almar Blær Bjarnason frá Akureyri
Arnar Þór Fylkisson frá Akureyri
Arnór Þorri Þorsteinsson frá Akureyri
Arnþór Finnsson frá Akureyri
Aron Tjörvi Gunnlaugsson frá Akureyri
Benedikt Línberg Kristjánsson frá Akureyri
Bernharð Anton Jónsson frá Akureyri
Birkir Guðlaugsson frá Akureyri
Einar Hákon Jónsson frá Akureyri
Heimir Pálsson frá Akureyri
Heimir Örn Árnason frá Akureyri
Jón Axel Helgason frá Akureyri
Kristinn Ingólfsson frá Akureyri
Kristján Sigurbjörnsson frá Akureyri
Magnús Már Sigurðsson frá Akureyri
Reynir Hannesson frá Akureyri
Róbert Sigurðsson frá Akureyri
Sigfús Elvar Vatnsdal frá Akureyri
Olís-deild kvenna:
Fylkir
Komnar:
Rebekka Friðriksdóttir frá Víkingi
Sigrún Birna Arnardóttir frá Gróttu
Svava Tara Ólafsdóttir frá ÍBV
Farnar:
Andrea Olsen til Víkings
Karen Þorsteinsdóttir til ÍR
Grótta
Komnar:
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir frá Val
Karólína B. Lárudóttir frá Val
Farnar:
Lene Burmo til Skrim í Noregi
Unnur Ómarsdóttir til Skrim í Noregi
Tinna Laxdal til Stjörnunnar
Sigrún Birna Arnardóttir til Fylkis
Hugrún Lena Hansdóttir til HK
Rebekka Guðmundsdóttir til FH
Ástrún Lilja Birgisdóttir til FH
HK
Komnar:
Eva Hrund Harðardóttir frá Fram
Hugrún Lena Hansdóttir frá Gróttu
Hulda Bryndís Tryggvadóttir frá FH
Elva Björk Arnarsdóttir frá KFUM Lundagård
Tanja Ösp Þorvaldsdóttir frá Aftureldingu
Farnar:
Arna Björk Almarsdóttir til Stjörnunnar
Tanja Rut Hermansen til ÍR
Helena Jónsdóttir til ÍR
Pavla Kulikova til TJ Tatran Sresovice, Tékklandi
Dagbjört Ingibergsdóttir til Vals
Hildur María Leifsdóttir til ÍR
Marta Björnsdóttir til Westermalms IF HK
Stjarnan
Komnar:
Arna Björk Almarsdóttir frá HK
Tinna Laxdal frá Gróttu
Stefanía Theodórsdóttir frá KA/Þór
Farnar:
Elísabet Gunnarsdóttir til Fram
FH
Komnar:
Sara Kristjánsdóttir frá Aftureldingu
Rebekka Guðmundsdóttir frá Gróttu
Arnheiður Guðmundsdóttir frá Val
Ástrún Lilja Birgisdóttir frá Gróttu
Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir frá Val
Farnar:
Elín Anna Baldursdóttir til ÍBV
Jóna Sigríður Halldórsdóttir til ÍBV
Hulda Bryndís Tryggvadóttir til HK
Steinunn Guðjónsdóttir til KA/Þórs
ÍBV
Komnar:
Elín Anna Baldursdóttir frá FH
Jóna Sigríður Halldórsdóttir frá FH
Farnar:
Svava Tara Ólafsdóttir til Fylkis
Fram
Komnar:
Elísabet Gunnarsdóttir frá Stjörnunni
Nadia Ayelen Bordon frá A.A.C.F. Quilmes, Argentínu
Farnar:
Eva Hrund Harðardóttir til HK
Karen Ösp Guðbjartsdóttir til ÍR
Sunneva Einarsdóttir til Fjellhammar í Noregi
Jóhanna Björk Viktorsdóttir til ÍR, að láni
Sigrún Björnsdóttir til ÍR
ÍR
Komnar:
Tanja Rut Hermansen frá HK
Helena Jónsdóttir frá HK
Karen Ösp Guðbjartsdóttir frá frá Fram
Sif Maríudóttir frá Aftureldingu
Karen Þorsteinsdóttir frá Fylki
Guðrún Ágúst Róbertsdóttir frá Aftureldingu
Hildur María Leifsdóttir frá HK
Jóhanna Björk Viktorsdóttir frá Fram, að láni
Lukrecija Bokan frá Haukum
Sigrún Björnsdóttir frá Fram
Haukar
Komin:
Madalina Puscas frá HCM Baia Mare, Rúmeníu
Farnar:
Sigríður Jónsdóttir til GC Amicitia Zurich, Sviss
Lea Jerman Plesec til Vals
Lukrecija Bokan til ÍR
KA/Þór
Komnar:
Kriszta Szabo frá HC Activ CSO Plopeni, Rúmeníu
Paula Chirila frá HC Alba Sebes, Rúmeníu
Steinunn Guðjónsdóttir frá FH
Erla Tryggvadóttir frá Stryn, Noregi
Farnar:
Stefanía Theodórsdóttir til Stjörnunnar
Valur
Komnar:
Ragnhildur Hjartardóttir frá Aftureldingu
Dagbjört Ingibergsdóttir frá HK
Kristjana María Steingrímsdóttir frá Víkingi
Lea Jerman Plesec frá Haukum
Andrea Vigdís Victorsdóttir frá Selfossi
Marija Mugosa frá WHC Buducnost, Svartfjallalandi
Milica Kostic frá WHC Buducnost, Svartfjallalandi
Farnar:
Anna Úrsúla Guðmundsdóttir til Gróttu
Karólína B. Lárudóttir til Gróttu
Arnheiður Guðmundsdóttir til FH
Sigríður Arnfjörð Ólafsdóttir til FH
Selfoss:
Farin:
Andrea Vigdís Victorsdóttir til Vals
Komin:
Kristrún Steinþórsdóttir frá IK Skovbakken, Danmörku