Valur dregur eldri leikmenn á flot

Ágústa Edda Björnsdóttir hefur dregið fram skóna og leikur með …
Ágústa Edda Björnsdóttir hefur dregið fram skóna og leikur með Val í undanúrslitum Coca Cola bikarsins í dag. Ómar Óskarsson

Val­ur legg­ur allt í söl­urn­ar til þess að verja bikar­meist­ar­ar­titil­inn í kvenna­flokki í Coca Cola-bik­arn­um í hand­knatt­leik, en fé­lagið hef­ur unnið hann þrjú síðustu árin. Tveir leik­menn sem lítt hafa komið við sögu hjá kvennaliði Vals síðustu árin hafa dregið fram keppn­is­skóna í þeim til­gangi að styrkja liðið fyr­ir undanúr­slita­leik­inn við Hauka sem hefst í Laug­ar­dals­höll­inni  klukk­an 17.15 í dag. 

Ágústa Edda Björns­dótt­ir, fyrr­ver­andi landsliðskona, hef­ur dregið fram skóna og mætt á þrjár æf­ing­ar með Valsliðinu, eft­ir því sem fram kem­ur á vef RÚV. Hún verður í liði Vals í leikn­um við Hauka. Ágúst Edda lék síðast með Val vet­ur­inn 2011 til 2012 en skipti síðan yfir til Stjörn­unn­ar um sum­arið og lék 11 leiki með Garðabæj­arliðinu leiktína 2012 til 2013.

Hin er Arna Gríms­dótt­ir sem tekið hef­ur þátt í tveim­ur deild­ar­leikj­um með Val í vet­ur og skorað tvö mörk. Eft­ir því sem næst verður kom­ist lék Arna síðast sex leiki með Valsliðinu í efstu deild leiktíðina 2008 til 2009.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
16.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
16.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert