Brynja komin heim í HK

Brynja Magnúsdóttir í leik með HK.
Brynja Magnúsdóttir í leik með HK. mbl.is/Golli / Kjartan Þorbjörnsson

HK hef­ur fengið gríðarleg­an liðsstyrk fyr­ir átök­in í Olís-deild kvenna í hand­knatt­leik á næsta tíma­bili því landsliðskon­an Brynja Magnús­dótt­ir er kom­in heim í HK eft­ir dvöl í Nor­egi síðustu tvö keppn­is­tíma­bil. 

Frá þessu er greint á heimasíðu HK. Brynja var ein at­kvæðamesta kona deild­ar­inn­ar áður en hún hélt utan en í Nor­egi lék hún með Flint. 

Brynja ger­ir tveggja ára samn­ing við HK sam­kvæmt heimasíðu fé­lags­ins en hún á að baki 25 A-lands­leiki fyr­ir Íslands hönd og ætti að verða liðinu mik­ill feng­ur. Þess má geta að HK hef­ur einnig end­ur­heimt markvörðinn Ólöfu Kol­brúnu Ragn­ars­dótt­ur. 

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert