„Við viljum hafa boltann harðan“

00:00
00:00

Jan­us Daði Smára­son lék frá­bær­lega fyr­ir Íslands­meist­ara Hauka í vet­ur og hlut­verk hans stækkaði enn frek­ar í úr­slitarimm­unni þegar Tjörva Þor­geirs­son­ar naut ekki leng­ur við í sókn­inni. 

Hauk­ar lentu 1:2 und­ir í rimm­unni en fóru ekki á taug­um held­ur unnu tvo leiki í röð og þar með úr­slitarimm­una 3:2 og Íslands­meist­ara­titil­inn. 

„Við töpuðum held ég aldrei tveim­ur leikj­um í röð í vet­ur og við höfðum því ekki stór­ar áhyggj­ur,“ sagði Jan­us en tók þó fram að sigr­arn­ir hafi ekki verið auðveld­ir. 

Nokk­ur umræða hef­ur verið um að fast hafi verið tekið á Jan­usi frá því úr­slita­keppn­in hófst en spurður út í þá umræðu gaf Jan­us ekki mikið fyr­ir slík­ar vanga­velt­ur. „Er þetta ekki bara bolt­inn Við vilj­um hafa hann harðan og vilj­um hafa „physic“ í þessu. Ég á það til að sækja mikið í „kontakt“ og þetta er part­ur af þessu,“ sagði Jan­us einnig við mbl.is en viðtalið við hann í heild sinni er að finna í meðfylgj­andi mynd­skeiði. 

Janus Daði Smárason sækir að vörn Aftureldingar og Gunnar Malmquist …
Jan­us Daði Smára­son sæk­ir að vörn Aft­ur­eld­ing­ar og Gunn­ar Malmquist reyn­ir að stöðva hann. mbl.is/​Golli / Kjart­an Þor­björns­son
mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert