Jónatan aðstoðar Axel

Jónatan Þór Magnússon t.v. í uppstökki í kappleik með Akureyri …
Jónatan Þór Magnússon t.v. í uppstökki í kappleik með Akureyri gegn Fram fyrir nokkrum árum. mbl.is/hag

Jónatan Þór Magnús­son verður aðstoðarþjálf­ari ís­lenska kvenna­landsliðsins í hand­knatt­leik og starfar við hlið Ax­els Stef­áns­son­ar sem ráðinn var landsliðsþjálf­ari á vor­dög­um. 

Jónatan hef­ur und­an­far­in ár þjálfað hand­knatt­leikslið í Nor­egi en hann flutti heim í sum­ar­byrj­un og verður þjálf­ari kvennaliðs Þórs/​KA á næsta keppn­is­tíma­bili. 

Jónatan Þór lék árum sam­an með KA og varð m.a. Íslands­meist­ari með liðinu 2002. Auk KA lék Jónatan með Ak­ur­eyri hand­bolta­fé­lagi, Saint Raphaël í Frakklandi og Kristiansund í Nor­egi áður en hann tók við þjálf­un síðar­nefnda liðsins og var um skeið einnig leikmaður sam­hliða því að spila með liðinu. 

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert