Dröfn ver mark Vals

Dröfn Haraldsdóttir á að baki 9 A-landsleiki.
Dröfn Haraldsdóttir á að baki 9 A-landsleiki. mbl.is/Golli

Dröfn Har­alds­dótt­ir markvörður er geng­in í raðir Vals og mun leika með liðinu út yf­ir­stand­andi keppn­is­tíma­bil í Olís-deild­inni í hand­bolta.

Frá þessu er greint á Face­book-síðu Vals í dag. Dröfn er 25 ára göm­ul og hef­ur varið mark FH og ÍBV síðustu ár, en hún á að baki 9 A-lands­leiki.

Val­ur hef­ur verið án Berg­lind­ar Íris­ar Hans­dótt­ur í all­an vet­ur og hafa þær Ástrós Anna Bend­er og Sól­veig Katla Magnús­dótt­ir varið mark liðsins, sem er í 4. sæti Olís-deild­ar­inn­ar.

Næsti leik­ur Vals er gegn Stjörn­unni í Garðabæ á laug­ar­dag­inn, þegar keppni í deild­inni hefst að nýju eft­ir jóla- og EM-frí.

Dröfn Haraldsdóttir í Valslitunum.
Dröfn Har­alds­dótt­ir í Valslit­un­um. Ljós­mynd/​Face­book-síða Vals
mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert