„Ég tók rétta ákvörðun“

Hafdís Renötudóttur fagnað eftir sigurinn.
Hafdís Renötudóttur fagnað eftir sigurinn. mbl.is/Kristinn Magnússon

„Mér leið vel í mark­inu og þetta var sjúk­lega skemmti­leg­ur leik­ur. Mér fannst mjög gam­an að spila hann og auðvitað sér­stak­lega gam­an að vinna,“ sagði Haf­dís Renötu­dótt­ir, markvörður Stjörn­unn­ar, þegar Morg­un­blaðið tók hana tali að lokn­um bikar­úr­slita­leikn­um á laug­ar­dag­inn. Haf­dís varði mark Stjörn­unn­ar all­an leiktím­ann og varði 16 skot.

Haf­dísi gekk vel að eiga við skytt­ur Fram-liðsins, þær Hildi Þor­geirs­dótt­ur og Ragn­heiði Júlí­us­dótt­ur. „Já ég hef stúd­erað þær leik eft­ir leik og mér fannst ég vera með þær í vas­an­um þótt það sé alltaf erfitt að verj­ast Ragn­heiði.“

Haf­dís er upp­al­in í Fram en hafði fé­laga­skipti yfir í Stjörn­una síðasta sum­ar. Spurð hvort því hafi fylgt blendn­ar til­finn­ing­ar að mæta upp­eld­is­fé­lag­inu í bikar­úr­slit­um sagði Haf­dís svo ekki vera.

„Nei nei, ég er Stjörnu­kona í dag. Þetta er í fyrsta skipti sem við vinn­um Fram í vet­ur og það kom á há­rétt­um tíma. Ég tók rétta ákvörðun,“ sagði Haf­dís.

Sjá allt um úr­slita­leik­ina í bik­ar­keppn­inni í íþrótta­blaði Morg­un­blaðsins í dag

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert