Smásjokk að fá þetta símtal

Stephen Nielsen vann sér sæti í landsliðshópnum með frammistöðu sinni …
Stephen Nielsen vann sér sæti í landsliðshópnum með frammistöðu sinni hjá ÍBV í vetur. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

„Mér finnst þetta ótrú­lega stór heiður. Ég er rosa­lega stolt­ur og ætla að gera allt sem ég get til að standa mig vel fyr­ir þjóðina. Von­andi get­um við tekið tvö stig á fimmtu­dag­inn og aft­ur á sunnu­dag­inn,“ sagði Stephen Niel­sen sem verður ann­ar tveggja markv­arða Íslands í leikn­um við Makedón­íu á fimmtu­dag í undan­keppni EM í hand­bolta.

Stephen var kallaður til eft­ir að Aron Rafn Eðvarðsson varð frá að hverfa vegna meiðsla. Stephen kom til Grosswallsta­dt í Þýskalandi í gær­kvöld og náði tveim­ur æf­ing­um með ís­lenska liðinu í dag, en hóp­ur­inn held­ur til Skopje í fyrra­málið og mæt­ir þar Makedón­íu­mönn­um á fimmtu­dag í afar mik­il­væg­um leik. Það verður fyrsti móts­leik­ur Stephens, sem fékk ís­lensk­an rík­is­borg­ara­rétt í árs­lok 2015 og á að baki einn vináttu­lands­leik.

„Svona hlut­ir eru bara bón­us. Ég bjóst kannski ekki við að þetta myndi ger­ast en því miður meidd­ist Aron. Ég er mjög spennt­ur fyr­ir þessu tæki­færi og von­ast til að geta gert mitt til að hjálpa liðinu að vinna,“ sagði Stephen við mbl.is í dag, eft­ir seinni æf­ingu landsliðsins.

Arn­ar bú­inn að halda okk­ur vel í gangi

Stephen leit vel út á æf­ing­unni og þver­tók fyr­ir að hafa verið far­inn að slaka á í sum­ar­fríi eft­ir að lið hans, ÍBV, féll úr leik á Íslands­mót­inu:

„Arn­ar Pét­urs­son [þjálf­ari ÍBV] er bú­inn að halda okk­ur vel í gangi eft­ir tíma­bilið, svo maður var ekk­ert hætt­ur að æfa. Svo vissi maður líka að maður væri í vara­hóp landsliðsins og þyrfti að vera til taks, en það var samt smá­sjokk að fá þetta sím­tal,“ sagði Stephen og brosti. Hann kveðst njóta þess að vinna með Björg­vini Páli Gúst­avs­syni, sem verið hef­ur aðal­markvörður landsliðsins í tæp­an ára­tug:

Stephen Nielsen hefur verið viðloðandi landsliðið eftir að hann fékk …
Stephen Niel­sen hef­ur verið viðloðandi landsliðið eft­ir að hann fékk ís­lensk­an rík­is­borg­ara­rétt í lok árs 2015. mbl.is/​Styrm­ir Kári

„Að sjálf­sögðu. Hann er frá­bær gaur og maður með mikla reynslu sem ég get lært mikið af. Það er mjög ein­falt að vinna með svona manni,“ sagði Stephen. Ekki var annað að sjá en að hann félli vel inn í hóp­inn:

Ótrú­lega gam­an að fá að spila með svona mann­skap

„Þetta eru gríðarlega flott­ir hand­bolta­menn sem spila með stórliðum og maður verður að vera til­bú­inn. Per­sónu­lega finnst mér bara ótrú­lega gam­an að fá tæki­færi til að spila með svona mann­skap. Það er svo ein­falt mál að koma inn í þenn­an hóp, því þetta eru frá­bær­ir strák­ar sem taka frá­bær­lega á móti manni,“ sagði Stephen. Aðspurður hve vel hann þekkti makedónska liðið, sem hann vissi ekki fyrr en í þess­ari viku að hann væri að fara að mæta, svaraði Stephen:

„Maður fylg­ist með hand­bolta svo maður veit ým­is­legt um liðið, og auðvitað að þar er fremst­ur í flokki Kiril Laz­arov. Þeir eiga líka frá­bær­an markvörð úr Barcelona í Bor­ko Ristovski. Þetta er mjög flott lið sem erfitt er að mæta, sér­stak­lega í Makedón­íu. Ég hef ekki al­veg haft tíma til að und­ir­búa mig varðandi hvern og einn leik­mann, eins og maður ger­ir fyr­ir leiki, en nú fer ég í það. Þetta verður bara skemmti­legt verk­efni og von­andi tök­um við sig­ur.“

Stephen Niel­sen er 32 ára gam­all, fædd­ur og upp­al­inn í Dan­mörku. Hann kom til Íslands sum­arið 2013 þegar hann samdi við Fram, og hafði þá meðal ann­ars verið á mála hjá Flens­burg í Þýskalandi, en einnig leikið í Dan­mörku og Svíþjóð. Þá hafði hann orðið heims­meist­ari með danska U21-landsliðinu. Hann er gift­ur Eddu Sig­fús­dótt­ur og eiga þau einn son.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Valur 17 16 0 1 533:389 144 32
2 Fram 16 12 2 2 440:372 68 26
3 Haukar 16 13 0 3 450:370 80 26
4 Selfoss 16 5 3 8 369:409 -40 13
5 ÍR 17 5 3 9 404:412 -8 13
6 Stjarnan 17 5 0 12 391:475 -84 10
7 ÍBV 17 2 3 12 376:448 -72 7
8 Grótta 16 2 1 13 362:450 -88 5
22.02 Grótta 23:32 Fram
22.02 ÍR 34:30 ÍBV
19.02 Haukar 29:24 Stjarnan
18.02 Valur 31:22 Selfoss
15.02 Fram 30:29 Selfoss
15.02 Stjarnan 20:28 ÍR
12.02 Grótta 22:22 ÍBV
11.02 Haukar 29:20 Selfoss
11.02 Fram 30:28 Stjarnan
11.02 Valur 22:19 ÍR
08.02 ÍBV 21:32 Valur
01.02 Haukar 32:29 ÍBV
01.02 Grótta 24:25 ÍR
31.01 Stjarnan 24:40 Valur
25.01 ÍBV 17:25 Fram
24.01 Selfoss 27:22 Stjarnan
23.01 ÍR 25:26 Haukar
22.01 Valur 40:21 Grótta
19.01 Selfoss 24:22 ÍBV
19.01 Stjarnan 31:28 Grótta
17.01 Fram 22:20 ÍR
15.01 Haukar 28:23 Valur
11.01 ÍBV 22:23 Stjarnan
11.01 ÍR 17:17 Selfoss
08.01 Grótta 26:34 Haukar
08.01 Valur 31:28 Fram
05.01 ÍBV 23:26 ÍR
04.01 Selfoss 20:34 Valur
04.01 Fram 31:22 Grótta
04.01 Stjarnan 29:32 Haukar
14.11 Grótta 18:20 Selfoss
13.11 ÍR 28:29 Stjarnan
13.11 Haukar 20:28 Fram
13.11 Valur 29:21 ÍBV
09.11 ÍBV 19:31 Grótta
09.11 Stjarnan 18:24 Fram
08.11 Selfoss 24:27 Haukar
05.11 ÍR 23:31 Valur
02.11 ÍBV 20:26 Haukar
01.11 Selfoss 27:27 Fram
31.10 ÍR 30:18 Grótta
31.10 Valur 34:20 Stjarnan
18.10 Grótta 30:38 Valur
16.10 Stjarnan 19:25 Selfoss
16.10 Fram 29:20 ÍBV
16.10 Haukar 28:20 ÍR
12.10 Valur 28:22 Haukar
12.10 ÍBV 24:24 Selfoss
12.10 Grótta 22:24 Stjarnan
12.10 ÍR 20:20 Fram
05.10 Stjarnan 22:25 ÍBV
04.10 Selfoss 25:22 ÍR
02.10 Fram 25:29 Valur
02.10 Haukar 30:11 Grótta
19.09 Haukar 29:16 Stjarnan
19.09 Grótta 20:29 Fram
18.09 Valur 30:23 Selfoss
18.09 ÍR 22:22 ÍBV
14.09 Fram 27:26 Haukar
14.09 Stjarnan 20:19 ÍR
13.09 Selfoss 22:25 Grótta
13.09 ÍBV 16:26 Valur
07.09 Valur 35:26 ÍR
07.09 Grótta 21:23 ÍBV
06.09 Fram 33:22 Stjarnan
05.09 Haukar 32:20 Selfoss
12.03 19:30 Fram : Haukar
12.03 19:30 Selfoss : Grótta
15.03 18:00 Haukar : Grótta
16.03 14:00 Selfoss : ÍR
16.03 14:00 Fram : Valur
16.03 16:00 Stjarnan : ÍBV
19.03 19:30 Grótta : Stjarnan
19.03 19:30 ÍR : Fram
19.03 19:30 Valur : Haukar
22.03 13:30 Haukar : ÍR
22.03 13:30 Fram : ÍBV
22.03 13:30 Stjarnan : Selfoss
22.03 13:30 Grótta : Valur
22.03 14:00 ÍBV : Selfoss
27.03 19:30 ÍBV : Haukar
27.03 19:30 ÍR : Grótta
27.03 19:30 Valur : Stjarnan
27.03 19:30 Selfoss : Fram
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Valur 17 16 0 1 533:389 144 32
2 Fram 16 12 2 2 440:372 68 26
3 Haukar 16 13 0 3 450:370 80 26
4 Selfoss 16 5 3 8 369:409 -40 13
5 ÍR 17 5 3 9 404:412 -8 13
6 Stjarnan 17 5 0 12 391:475 -84 10
7 ÍBV 17 2 3 12 376:448 -72 7
8 Grótta 16 2 1 13 362:450 -88 5
22.02 Grótta 23:32 Fram
22.02 ÍR 34:30 ÍBV
19.02 Haukar 29:24 Stjarnan
18.02 Valur 31:22 Selfoss
15.02 Fram 30:29 Selfoss
15.02 Stjarnan 20:28 ÍR
12.02 Grótta 22:22 ÍBV
11.02 Haukar 29:20 Selfoss
11.02 Fram 30:28 Stjarnan
11.02 Valur 22:19 ÍR
08.02 ÍBV 21:32 Valur
01.02 Haukar 32:29 ÍBV
01.02 Grótta 24:25 ÍR
31.01 Stjarnan 24:40 Valur
25.01 ÍBV 17:25 Fram
24.01 Selfoss 27:22 Stjarnan
23.01 ÍR 25:26 Haukar
22.01 Valur 40:21 Grótta
19.01 Selfoss 24:22 ÍBV
19.01 Stjarnan 31:28 Grótta
17.01 Fram 22:20 ÍR
15.01 Haukar 28:23 Valur
11.01 ÍBV 22:23 Stjarnan
11.01 ÍR 17:17 Selfoss
08.01 Grótta 26:34 Haukar
08.01 Valur 31:28 Fram
05.01 ÍBV 23:26 ÍR
04.01 Selfoss 20:34 Valur
04.01 Fram 31:22 Grótta
04.01 Stjarnan 29:32 Haukar
14.11 Grótta 18:20 Selfoss
13.11 ÍR 28:29 Stjarnan
13.11 Haukar 20:28 Fram
13.11 Valur 29:21 ÍBV
09.11 ÍBV 19:31 Grótta
09.11 Stjarnan 18:24 Fram
08.11 Selfoss 24:27 Haukar
05.11 ÍR 23:31 Valur
02.11 ÍBV 20:26 Haukar
01.11 Selfoss 27:27 Fram
31.10 ÍR 30:18 Grótta
31.10 Valur 34:20 Stjarnan
18.10 Grótta 30:38 Valur
16.10 Stjarnan 19:25 Selfoss
16.10 Fram 29:20 ÍBV
16.10 Haukar 28:20 ÍR
12.10 Valur 28:22 Haukar
12.10 ÍBV 24:24 Selfoss
12.10 Grótta 22:24 Stjarnan
12.10 ÍR 20:20 Fram
05.10 Stjarnan 22:25 ÍBV
04.10 Selfoss 25:22 ÍR
02.10 Fram 25:29 Valur
02.10 Haukar 30:11 Grótta
19.09 Haukar 29:16 Stjarnan
19.09 Grótta 20:29 Fram
18.09 Valur 30:23 Selfoss
18.09 ÍR 22:22 ÍBV
14.09 Fram 27:26 Haukar
14.09 Stjarnan 20:19 ÍR
13.09 Selfoss 22:25 Grótta
13.09 ÍBV 16:26 Valur
07.09 Valur 35:26 ÍR
07.09 Grótta 21:23 ÍBV
06.09 Fram 33:22 Stjarnan
05.09 Haukar 32:20 Selfoss
12.03 19:30 Fram : Haukar
12.03 19:30 Selfoss : Grótta
15.03 18:00 Haukar : Grótta
16.03 14:00 Selfoss : ÍR
16.03 14:00 Fram : Valur
16.03 16:00 Stjarnan : ÍBV
19.03 19:30 Grótta : Stjarnan
19.03 19:30 ÍR : Fram
19.03 19:30 Valur : Haukar
22.03 13:30 Haukar : ÍR
22.03 13:30 Fram : ÍBV
22.03 13:30 Stjarnan : Selfoss
22.03 13:30 Grótta : Valur
22.03 14:00 ÍBV : Selfoss
27.03 19:30 ÍBV : Haukar
27.03 19:30 ÍR : Grótta
27.03 19:30 Valur : Stjarnan
27.03 19:30 Selfoss : Fram
urslit.net
Fleira áhugavert