Fram er Íslandsmeistari

Ragnheiður Júlíusdóttir og Guðrún Ósk Maríasdóttir fallast í faðma á …
Ragnheiður Júlíusdóttir og Guðrún Ósk Maríasdóttir fallast í faðma á gólfinu í Safamýri þar sem Framarar fögnuðu Íslandsmeistaratitlinum. mbl.is/Kristinn

Fram er Íslands­meist­ari kvenna í hand­knatt­leik eft­ir sig­ur á Stjörn­unni, 27:26, í fjórða úr­slita­leik liðanna um Íslands­meist­ara­titil­inn í Fram­hús­inu í kvöld. Fram vann þrjá leiki í ein­víg­inu en Stjarn­an sem er deild­ar- og bikar­meist­ari einn leik. 

Þetta er í 21. sinn sem Fram verður Íslands­meist­ari í hand­knatt­leik kvenna. Síðast vann Fram titil­inn fyr­ir fjór­um árum, einnig eft­ir rimmu við Stjörn­una. 

Stjarn­an hef­ur nú fengið silf­ur­verðlaun fimm ár í röð, líkt og Fram gerði frá 2008 til 2012 að báðum árum meðtöld­um.

Stjarn­an byrjaði leik­inn með mikl­um lát­um og náði þriggja marka for­skoti áður en nán­ast nokk­ur vissu af, 4:1. Fram-liðið lét það ekki slá sig út af lag­inu og herti upp hug­ann í vörn­inni og náði að snúa leikn­um sér í hag. Fyrstu 20 mín­út­urn­ar voru þó jafn­ar þar sem Fram-liðið hafði þó lengst af frum­kvæðið með eins marks for­skoti. Þegar kom inn á síðustu tíu mín­út­ur hálfleiks­ins náði Fram hvað eft­ir annað þriggja marka for­skoti og var með það þegar fyrri hálfleik lauk, 15:12.  Mun­ur­inn í fyrri hálfleik lá þó fyrst og fremst í markvörsl­unni. Guðrún Ósk Marías­dótt­ir fór á kost­um í marki Fram og varði 14 skot meðan Heiða Ing­ólfs­dótt­ir og Haf­dís Renötu­dótt­ir vörðu eitt skot hvor í marki Stjörn­unn­ar.

Hanna Guðrún Stef­áns­dótt­ir virt­ist hafa minnkað mun­inn í þann mund sem fyrri hálfleik­ur var úti en eft­ir fund­ar­höld með eft­ir­lits­manni var það niðurstaða Arn­ars Sig­ur­jóns­son­ar og Svavars Ólafs Pét­urs­son­ar, dóm­ara,að markið hafi ekki verið gilt. Sjón­varps­upp­taka sannað að um rétt­an dóm var að ræða en tæpt var á.

Fram-liðið hélt sjó í síðari hálfleik og hafði tveggja til fjög­urra marka for­skoti allt þar til um tíu mín­út­ur voru til leiks­loka. Þá missti Fram-liðið manna af leik­velli vegna rangr­ar skipt­ing­ar. Stjarn­an notaði tæki­færið og saxaði á for­skot Fram niður í eitt mark. Eft­ir það var Stjarn­an marki á eft­ir og gerði hvað hún gat til þess að jafna met­in fram á síðustu sek­úndu leiks­ins. Síðustu skot liðsins strönduðu á Guðrúnu Ósk sem átti stór­leik og varði alls 27 skot í leikn­um. Stór­leik­ur henn­ar reið baggamun­inn þegar upp var staðið enda var hún í leiks­lok val­in leikmaður úr­slita­keppn­inn­ar 2017 og er vel að því kom­in.

Fylgst var með leikn­um í beinni texta­lýs­ingu á mbl.is.

Fram 27:26 Stjarn­an opna loka
Ragnheiður Júlíusdóttir - 9
Hildur Þorgeirsdóttir - 7
Marthe Sördal - 4
Steinunn Björnsdóttir - 4
Guðrún Þóra Hálfdánardóttir - 2
Sigurbjörg Jóhannsdóttir - 1
Mörk 9 - Helena Rut Örvarsdóttir
6 - Sólveig Lára Kjærnested
4 / 1 - Hanna G. Stefánsdóttir
3 / 2 - Rakel Dögg Bragadóttir
2 - Esther V. Ragnarsdóttir
2 - Stefanía Theodórsdóttir
Guðrún Ósk Maríasdóttir - 27 / 2
Varin skot 3 - Hafdís Renötudóttir
2 - Heiða Ingólfsdóttir

6 Mín

Brottvísanir

6 Mín

mín.
60 Leik lokið
- Fram er Íslandsmeistari í handknattleik kvenna. Til hamingju. Fram vann einvígið 3:1. Stjarnan tekur silfur fimmta árið í röð.
60 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
og aftur og Fram er Íslandsmeistari.
60 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
60 Stjarnan tapar boltanum
- 23 sek til leiksloka.
60 Fram tekur leikhlé
45 sekúndur eftir af leiktímanum. Spennan er gríðarleg.
60 27 : 26 - Helena Rut Örvarsdóttir (Stjarnan) skoraði mark
- 47 sekúndur eftir.
59 Stjarnan tekur leikhlé
- ein mínúta og átta sekúndur eftir af leiktímanum.
59 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
- frá Helenu sem fær aukakast.
59 27 : 25 - Ragnheiður Júlíusdóttir (Fram) skoraði mark
58 26 : 25 - Helena Rut Örvarsdóttir (Stjarnan) skoraði mark
57 26 : 24 - Hildur Þorgeirsdóttir (Fram) skoraði mark
57 25 : 24 - Esther V. Ragnarsdóttir (Stjarnan) skoraði mark
56 25 : 23 - Sigurbjörg Jóhannsdóttir (Fram) skoraði mark
56 24 : 23 - Sólveig Lára Kjærnested (Stjarnan) skoraði mark
55 Stjarnan tekur leikhlé
55 Fram tapar boltanum
- línusending Hildar rataði ekki í hendur Steinunnar.
55 Hanna G. Stefánsdóttir (Stjarnan) fékk 2 mínútur
- peysutog
54 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
- frá Rakel.
53 Fram tapar boltanum
- skref á Ragnheiði.
53 24 : 22 - Rakel Dögg Bragadóttir (Stjarnan) skorar úr víti
53 Helena Rut Örvarsdóttir (Stjarnan) fiskar víti
53 Helena Rut Örvarsdóttir (Stjarnan) á skot í stöng
- fær vítakast
52 Fram tapar boltanum
51 Stjarnan tapar boltanum
51 24 : 21 - Marthe Sördal (Fram) skoraði mark
51 Heiða Ingólfsdóttir (Stjarnan) varði skot
50 Stjarnan tapar boltanum
- ruðningur á Helenu.
50 23 : 21 - Marthe Sördal (Fram) skoraði mark
- vippaði yfir Heiðu.
49 22 : 21 - Esther V. Ragnarsdóttir (Stjarnan) skoraði mark
49 Fram tapar boltanum
48 22 : 20 - Hanna G. Stefánsdóttir (Stjarnan) skoraði mark
48 22 : 19 - Ragnheiður Júlíusdóttir (Fram) skoraði mark
47 21 : 19 - Stefanía Theodórsdóttir (Stjarnan) skoraði mark
47 Rebekka Rut Skúladóttir (Fram) fékk 2 mínútur
- vitlaus skipting. Getur reynst dýrt.
47 21 : 18 - Hildur Þorgeirsdóttir (Fram) skoraði mark
46 Fram tekur leikhlé
- Stefán þarf að fara yfir sóknarleikinn með Fram-liðinu.
46 20 : 18 - Sólveig Lára Kjærnested (Stjarnan) skoraði mark
46 Fram tapar boltanum
45 Stjarnan tapar boltanum
- ruðningur á Helenu.
44 Fram tapar boltanum
- Sigurbjörg driplaði boltanum á fótinn á sér.
44 20 : 17 - Rakel Dögg Bragadóttir (Stjarnan) skorar úr víti
43 Fram (Fram) gult spjald
- Stefán þjálfari.
43 Sólveig Lára Kjærnested (Stjarnan) fiskar víti
43 20 : 16 - Ragnheiður Júlíusdóttir (Fram) skoraði mark
42 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
42 19 : 16 - Ragnheiður Júlíusdóttir (Fram) skoraði mark
41 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) ver víti
- annað vítið sem hún ver frá Hönnu í leiknum.
41 Helena Rut Örvarsdóttir (Stjarnan) fiskar víti
41 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
- vítakast dæmt
41 Hafdís Renötudóttir (Stjarnan) varði skot
40 18 : 16 - Helena Rut Örvarsdóttir (Stjarnan) skoraði mark
40 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
- opið færi á línu. Stjarnan heldur boltanum.
40 Hafdís Renötudóttir (Stjarnan) varði skot
39 Stjarnan tapar boltanum
- ruðningur á Helenu.
38 Fram tapar boltanum
38 Stjarnan tapar boltanum
38 Textalýsing
- Guðrún heldur áfram leik.
38 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
- fékk boltann í höfuðið og liggur eftir.
37 18 : 15 - Steinunn Björnsdóttir (Fram) skoraði mark
- eftir sendingu frá Hildi.
37 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
37 Fram tapar boltanum
36 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
36 Hildur Þorgeirsdóttir (Fram) á skot í stöng
36 17 : 15 - Sólveig Lára Kjærnested (Stjarnan) skoraði mark
36 Fram tapar boltanum
35 17 : 14 - Helena Rut Örvarsdóttir (Stjarnan) skoraði mark
35 Fram tapar boltanum
- lína á Sigurbjörgu
34 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
- eftir að vörnin hafði tekið mesta stuðið úr skoti Helenar.
33 17 : 13 - Hildur Þorgeirsdóttir (Fram) skoraði mark
- Heiða óheppin í markinu, varði skotið í stöng og inn.
32 16 : 13 - Hanna G. Stefánsdóttir (Stjarnan) skoraði mark
32 Rakel Dögg Bragadóttir (Stjarnan) á skot í stöng
- Stjarnan nær frákastinu.
32 16 : 12 - Hildur Þorgeirsdóttir (Fram) skoraði mark
31 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
- hún tekur upp þráðinn þar sem frá var horfið í fyrri hálfleik.
31 Leikur hafinn
- Stjarnan í sókn.
30 Hálfleikur
- eftir erfiðar upphafsmínútur sneri Framliðið leiknum sér í hag og hefur þriggja marka forskot, 15:12, í hálfleik. Munurinn liggur helst í markvörslunni. Guðrún hefur varið 14 skot í Fram-markinu meðan Stjörnumarkverðirnir hafa varið tvö skot.
30 Textalýsing
Hanna skoraði mark á síðustu sekúndu sem dómararnir dæma ekki mark eftir að hafa ráðfært sig við Guðjón L. Sigurðsson eftirlitsmann. Þetta er vafasamur dómur að mínu mati.
30 Ragnheiður Júlíusdóttir (Fram) fékk 2 mínútur
- í annað sinn í leiknum.
30 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) ver víti
- frá Hönnu en Stjarnan nær frákastinu eftir að Steinun missir boltann frá sér.
30 Brynhildur B. Kjartansdóttir (Stjarnan) fiskar víti
- af harðfylgi.
29 15 : 12 - Steinunn Björnsdóttir (Fram) skoraði mark
- eftir hraðaupphlaup.
29 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
28 Sigurbjörg Jóhannsdóttir (Fram) á skot í stöng
- í opnu færi á línunni eftir gegnumbrot.
28 Helena Rut Örvarsdóttir (Stjarnan) fékk 2 mínútur
- föst fyrir í vörninni á móti Steinunni.
26 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
- varði frá Elenu sem var í opnu færi á línunni.
27 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
- Stjarnan heldur boltanum. Lína á Marthe sem reyndi að taka frákastið.
26 Fram tapar boltanum
- skref á Sigurbjörgu.
26 Steinunn Björnsdóttir (Fram) gult spjald
26 14 : 12 - Helena Rut Örvarsdóttir (Stjarnan) skoraði mark
25 Fram tapar boltanum
- endasleppt sókn.
25 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
- frá Sólveigu og nú fær Fram tækifæri til sóknar.
25 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
- Stjarnan fær aukakast.
24 14 : 11 - Guðrún Þóra Hálfdánardóttir (Fram) skoraði mark
24 Nataly Sæunn Valencia (Stjarnan) fékk 2 mínútur
24 13 : 11 - Hanna G. Stefánsdóttir (Stjarnan) skoraði mark
23 Stjarnan tekur leikhlé
23 13 : 10 - Ragnheiður Júlíusdóttir (Fram) skoraði mark
23 Nataly Sæunn Valencia (Stjarnan) gult spjald
22 12 : 10 - Helena Rut Örvarsdóttir (Stjarnan) skoraði mark
21 12 : 9 - Hildur Þorgeirsdóttir (Fram) skoraði mark
21 Helena Rut Örvarsdóttir (Stjarnan) skýtur yfir
- Stjörnumenn vilja fá aukakast en fá ekki.
20 11 : 9 - Ragnheiður Júlíusdóttir (Fram) skoraði mark
20 Stjarnan tapar boltanum
- leiktöf.
19 Fram tapar boltanum
- misheppnuð línusending hjá Guðrúnu á Steinunni.
18 10 : 9 - Sólveig Lára Kjærnested (Stjarnan) skoraði mark
18 Fram tapar boltanum
skref á Sigurbjörgu.
17 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
- sá við Stefaníu sem reyndi að vippa boltanum yfir Guðrúnu.
17 Ragnheiður Júlíusdóttir (Fram) fékk 2 mínútur
- fór með höndina í andlitið á Sólveigu.
17 10 : 8 - Hildur Þorgeirsdóttir (Fram) skoraði mark
- stöng og inn.
16 Stjarnan tapar boltanum
16 9 : 8 - Ragnheiður Júlíusdóttir (Fram) skoraði mark
- eftir snarpa sókn.
15 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
- frá Sólveigu í opnu færi.
15 Heiða Ingólfsdóttir (Stjarnan) varði skot
14 8 : 8 - Helena Rut Örvarsdóttir (Stjarnan) skoraði mark
14 Fram tapar boltanum
13 8 : 7 - Helena Rut Örvarsdóttir (Stjarnan) skoraði mark
- náði frákasti eftir að Guðrún varði í marki Fram
13 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
13 8 : 6 - Hildur Þorgeirsdóttir (Fram) skoraði mark
13 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
12 7 : 6 - Guðrún Þóra Hálfdánardóttir (Fram) skoraði mark
12 6 : 6 - Sólveig Lára Kjærnested (Stjarnan) skoraði mark
12 Stjarnan tapar boltanum
- Sólveig komst inn í sendingu.
11 Helena Rut Örvarsdóttir (Stjarnan) skýtur framhjá
11 Sólveig Lára Kjærnested (Stjarnan) gult spjald
11 6 : 5 - Steinunn Björnsdóttir (Fram) skoraði mark
- af línunni.
10 Hanna G. Stefánsdóttir (Stjarnan) gult spjald
9 5 : 5 - Hanna G. Stefánsdóttir (Stjarnan) skorar úr víti
9 Helena Rut Örvarsdóttir (Stjarnan) fiskar víti
9 Ragnheiður Júlíusdóttir (Fram) á skot í stöng
9 Hafdís Renötudóttir (Stjarnan) varði skot
8 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
- frá Stefaníu í vinstra horni. Vörn Fram hafði áður varið skot Helenar.
8 5 : 4 - Marthe Sördal (Fram) skoraði mark
- eftir hraðaupphlaup.
7 Stjarnan tapar boltanum
7 4 : 4 - Ragnheiður Júlíusdóttir (Fram) skoraði mark
7 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
- frá Helenu. Stefán þjálfari Fram biður leikmenn að róa sig.
6 3 : 4 - Marthe Sördal (Fram) skoraði mark
- eftir hraðaupphlaup.
6 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
6 Ragnheiður Júlíusdóttir (Fram) á skot í slá
- fljótfærni. Mátti bíða eftir betra tækifæri.
5 Stjarnan tapar boltanum
5 2 : 4 - Steinunn Björnsdóttir (Fram) skoraði mark
- af línu eftir sendingu Hildar.
5 1 : 4 - Stefanía Theodórsdóttir (Stjarnan) skoraði mark
- eftir hraðaupphlaup
4 Fram (Fram) skýtur framhjá
4 1 : 3 - Sólveig Lára Kjærnested (Stjarnan) skoraði mark
4 1 : 2 - Ragnheiður Júlíusdóttir (Fram) skoraði mark
3 0 : 2 - Rakel Dögg Bragadóttir (Stjarnan) skoraði mark
3 Fram tapar boltanum
2 Textalýsing
Stjarnan leikur mjög hreyfanlega 5/1 vörn á móti Ragnheiði. Framarar eiga erfitt með að sækja.
1 0 : 1 - Helena Rut Örvarsdóttir (Stjarnan) skoraði mark
1 Guðrún Ósk Maríasdóttir (Fram) varði skot
- skot fá Hönnu Guðrúnu eftir hraðaupphlaup. Stjarnan heldur boltanum.
1 Ragnheiður Júlíusdóttir (Fram) á skot í stöng
1 Leikur hafinn
Fram byrjar í sókn - Stjarnan verður þar af leiðandi í vörn fyrsta kastið.
0 Textalýsing
Leikmenn eru komnir í salinn. Börkur vallarþulur kynnir nú leikmenn og dómara til sögunnar. Mjög vel er mætt á leikinn af stuðningsmönnum beggja liða. Hér verður væntanlega góð stemning.
0 Textalýsing
Ljóst er að leikurinn hefst ekki á slaginu klukkan átta. Leikmenn hafa ekki enn gengið í salinn né verið kynntir til leiks. Sennilega er beðið eftir að útsending sjónvarpsins hefjist.
0 Textalýsing
Fram vann tvær fyrstu viðureignir liðanna í þessari rimmu, 25:24, í TM-höllinni og 25:22 í Framhúsinu. Stjarnan svaraði með fjögurra marka sigri á heimavelli á sunnudaginn, 23:19, og getur með sigri í kvöld tryggt sér oddaleik á heimavelli klukkan 16 á laugardaginn.
0 Textalýsing
Gunnar Einarsson, bæjarstjóri í Garðabæ, er mættur snemma til leiks. Enn eru 35 mínútur þangað til Arnar og Svavar flauta til leiks en landsliðsmaðurinn fyrrverandi lætur sig ekki vanta.
0 Textalýsing
Enn eru rúmlega 40 mínútur til að flautað verður til leiks í Safamýri. Leikmenn liðanna eru komnir fram á leikvöllinn og eru byrjaðir að hita upp.
0 Textalýsing
Stjarnan hefur sjö sinnum unnið Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna, síðasta árið 2009 en þá vann lið félagsins titilinn þriðja árið í röð. Fyrsti Íslandsmeistaratitill Stjörnunnar í handknattleik kvenna vannst 1991.
0 Textalýsing
Fram hefur tuttugu sinnum orðið Íslandsmeistari í handknattleik kvenna, fyrst 1950 og síðasta 2013.
0 Textalýsing
Arnar Sigurjónsson og Svavar Ólafur Pétursson dæma leikinn.
0 Textalýsing
Gott kvöld. Velkomin með mbl.is. í beina textalýsingu úr Framhúsinu frá fjórðu viðureign Fram og Stjörnunnar um Íslandsmeistaratitilinn í handknattleik kvenna. Fram hefur tvo vinninga en Stjarnan einn. Vinni Fram þennan leik sem hefst hér á eftir verður liðið Íslandsmeistari. Vinni Stjarnan kemur til oddaleiks á heimavelli Stjörnunnar á laugardaginn.
Sjá meira
Sjá allt
Dómarar: Arnar Sigurjónsson og Svavar Ólafur Pétursson

Gangur leiksins: 2:4, 5:5, 8:8, 11:9, 14:11, 15:12, 17:14, 18:16, 20:17, 23:21, 24:22, 27:26.

Lýsandi: Ívar Benediktsson

Völlur: Framhúsið

Fram: Heiðrún Dís Magnúsdóttir (M), Guðrún Ósk Maríasdóttir (M). Guðrún Þóra Hálfdánardóttir, Hafdís Shizuka Iura, Marthe Sördal, Ragnheiður Júlíusdóttir, Rebekka Rut Skúladóttir, Sigurbjörg Jóhannsdóttir, Elísabet Gunnarsdóttir, Elva Þóra Arnardóttir, Hildur Þorgeirsdóttir, Steinunn Björnsdóttir, Lena Margrét Valdimarsdóttir, Arna Þyri Ólafsdóttir.

Stjarnan: Heiða Ingólfsdóttir (M), Hafdís Renötudóttir (M). Kristín Viðarsdóttir, Aníta Theodórsdóttir, Esther V. Ragnarsdóttir, Aðalheiður Hreinsdóttir, Helena Rut Örvarsdóttir, Sólveig Lára Kjærnested, Stefanía Theodórsdóttir, Hanna G. Stefánsdóttir, Nataly Sæunn Valencia, Elena Birgisdóttir, Rakel Dögg Bragadóttir, Brynhildur B. Kjartansdóttir.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Valur 20 18 0 2 618:459 159 36
2 Fram 20 16 2 2 548:465 83 34
3 Haukar 20 15 0 5 557:465 92 30
4 Selfoss 20 6 5 9 468:505 -37 17
5 ÍR 20 6 3 11 465:482 -17 15
6 ÍBV 20 3 4 13 449:522 -73 10
7 Stjarnan 20 5 0 15 456:559 -103 10
8 Grótta 20 3 2 15 455:559 -104 8
27.03 Fram 29:22 ÍBV
27.03 Stjarnan 26:30 Selfoss
27.03 Grótta 19:30 Valur
27.03 Haukar 26:19 ÍR
22.03 ÍBV 27:27 Selfoss
21.03 Grótta 30:21 Stjarnan
20.03 ÍR 22:25 Fram
19.03 Valur 29:23 Haukar
16.03 Stjarnan 18:24 ÍBV
16.03 Selfoss 19:20 ÍR
15.03 Fram 28:26 Valur
15.03 Haukar 35:21 Grótta
12.03 Selfoss 23:23 Grótta
12.03 Fram 26:23 Haukar
22.02 Grótta 23:32 Fram
22.02 ÍR 34:30 ÍBV
19.02 Haukar 29:24 Stjarnan
18.02 Valur 31:22 Selfoss
15.02 Fram 30:29 Selfoss
15.02 Stjarnan 20:28 ÍR
12.02 Grótta 22:22 ÍBV
11.02 Haukar 29:20 Selfoss
11.02 Fram 30:28 Stjarnan
11.02 Valur 22:19 ÍR
08.02 ÍBV 21:32 Valur
01.02 Haukar 32:29 ÍBV
01.02 Grótta 24:25 ÍR
31.01 Stjarnan 24:40 Valur
25.01 ÍBV 17:25 Fram
24.01 Selfoss 27:22 Stjarnan
23.01 ÍR 25:26 Haukar
22.01 Valur 40:21 Grótta
19.01 Selfoss 24:22 ÍBV
19.01 Stjarnan 31:28 Grótta
17.01 Fram 22:20 ÍR
15.01 Haukar 28:23 Valur
11.01 ÍBV 22:23 Stjarnan
11.01 ÍR 17:17 Selfoss
08.01 Valur 31:28 Fram
08.01 Grótta 26:34 Haukar
05.01 ÍBV 23:26 ÍR
04.01 Selfoss 20:34 Valur
04.01 Fram 31:22 Grótta
04.01 Stjarnan 29:32 Haukar
14.11 Grótta 18:20 Selfoss
13.11 ÍR 28:29 Stjarnan
13.11 Haukar 20:28 Fram
13.11 Valur 29:21 ÍBV
09.11 ÍBV 19:31 Grótta
09.11 Stjarnan 18:24 Fram
08.11 Selfoss 24:27 Haukar
05.11 ÍR 23:31 Valur
02.11 ÍBV 20:26 Haukar
01.11 Selfoss 27:27 Fram
31.10 ÍR 30:18 Grótta
31.10 Valur 34:20 Stjarnan
18.10 Grótta 30:38 Valur
16.10 Stjarnan 19:25 Selfoss
16.10 Fram 29:20 ÍBV
16.10 Haukar 28:20 ÍR
12.10 Valur 28:22 Haukar
12.10 Grótta 22:24 Stjarnan
12.10 ÍBV 24:24 Selfoss
12.10 ÍR 20:20 Fram
05.10 Stjarnan 22:25 ÍBV
04.10 Selfoss 25:22 ÍR
02.10 Fram 25:29 Valur
02.10 Haukar 30:11 Grótta
19.09 Haukar 29:16 Stjarnan
19.09 Grótta 20:29 Fram
18.09 Valur 30:23 Selfoss
18.09 ÍR 22:22 ÍBV
14.09 Fram 27:26 Haukar
14.09 Stjarnan 20:19 ÍR
13.09 Selfoss 22:25 Grótta
13.09 ÍBV 16:26 Valur
07.09 Valur 35:26 ÍR
07.09 Grótta 21:23 ÍBV
06.09 Fram 33:22 Stjarnan
05.09 Haukar 32:20 Selfoss
03.04 19:30 ÍBV : Haukar
03.04 19:30 Valur : Stjarnan
03.04 19:30 Selfoss : Fram
03.04 19:30 ÍR : Grótta
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Valur 20 18 0 2 618:459 159 36
2 Fram 20 16 2 2 548:465 83 34
3 Haukar 20 15 0 5 557:465 92 30
4 Selfoss 20 6 5 9 468:505 -37 17
5 ÍR 20 6 3 11 465:482 -17 15
6 ÍBV 20 3 4 13 449:522 -73 10
7 Stjarnan 20 5 0 15 456:559 -103 10
8 Grótta 20 3 2 15 455:559 -104 8
27.03 Fram 29:22 ÍBV
27.03 Stjarnan 26:30 Selfoss
27.03 Grótta 19:30 Valur
27.03 Haukar 26:19 ÍR
22.03 ÍBV 27:27 Selfoss
21.03 Grótta 30:21 Stjarnan
20.03 ÍR 22:25 Fram
19.03 Valur 29:23 Haukar
16.03 Stjarnan 18:24 ÍBV
16.03 Selfoss 19:20 ÍR
15.03 Fram 28:26 Valur
15.03 Haukar 35:21 Grótta
12.03 Selfoss 23:23 Grótta
12.03 Fram 26:23 Haukar
22.02 Grótta 23:32 Fram
22.02 ÍR 34:30 ÍBV
19.02 Haukar 29:24 Stjarnan
18.02 Valur 31:22 Selfoss
15.02 Fram 30:29 Selfoss
15.02 Stjarnan 20:28 ÍR
12.02 Grótta 22:22 ÍBV
11.02 Haukar 29:20 Selfoss
11.02 Fram 30:28 Stjarnan
11.02 Valur 22:19 ÍR
08.02 ÍBV 21:32 Valur
01.02 Haukar 32:29 ÍBV
01.02 Grótta 24:25 ÍR
31.01 Stjarnan 24:40 Valur
25.01 ÍBV 17:25 Fram
24.01 Selfoss 27:22 Stjarnan
23.01 ÍR 25:26 Haukar
22.01 Valur 40:21 Grótta
19.01 Selfoss 24:22 ÍBV
19.01 Stjarnan 31:28 Grótta
17.01 Fram 22:20 ÍR
15.01 Haukar 28:23 Valur
11.01 ÍBV 22:23 Stjarnan
11.01 ÍR 17:17 Selfoss
08.01 Valur 31:28 Fram
08.01 Grótta 26:34 Haukar
05.01 ÍBV 23:26 ÍR
04.01 Selfoss 20:34 Valur
04.01 Fram 31:22 Grótta
04.01 Stjarnan 29:32 Haukar
14.11 Grótta 18:20 Selfoss
13.11 ÍR 28:29 Stjarnan
13.11 Haukar 20:28 Fram
13.11 Valur 29:21 ÍBV
09.11 ÍBV 19:31 Grótta
09.11 Stjarnan 18:24 Fram
08.11 Selfoss 24:27 Haukar
05.11 ÍR 23:31 Valur
02.11 ÍBV 20:26 Haukar
01.11 Selfoss 27:27 Fram
31.10 ÍR 30:18 Grótta
31.10 Valur 34:20 Stjarnan
18.10 Grótta 30:38 Valur
16.10 Stjarnan 19:25 Selfoss
16.10 Fram 29:20 ÍBV
16.10 Haukar 28:20 ÍR
12.10 Valur 28:22 Haukar
12.10 Grótta 22:24 Stjarnan
12.10 ÍBV 24:24 Selfoss
12.10 ÍR 20:20 Fram
05.10 Stjarnan 22:25 ÍBV
04.10 Selfoss 25:22 ÍR
02.10 Fram 25:29 Valur
02.10 Haukar 30:11 Grótta
19.09 Haukar 29:16 Stjarnan
19.09 Grótta 20:29 Fram
18.09 Valur 30:23 Selfoss
18.09 ÍR 22:22 ÍBV
14.09 Fram 27:26 Haukar
14.09 Stjarnan 20:19 ÍR
13.09 Selfoss 22:25 Grótta
13.09 ÍBV 16:26 Valur
07.09 Valur 35:26 ÍR
07.09 Grótta 21:23 ÍBV
06.09 Fram 33:22 Stjarnan
05.09 Haukar 32:20 Selfoss
03.04 19:30 ÍBV : Haukar
03.04 19:30 Valur : Stjarnan
03.04 19:30 Selfoss : Fram
03.04 19:30 ÍR : Grótta
urslit.net
Fleira áhugavert