Ramune til Stjörnunnar

Ramune Pekarskyte og Rakel Dögg Bragadóttir verða liðsfélagar á komandi …
Ramune Pekarskyte og Rakel Dögg Bragadóttir verða liðsfélagar á komandi leiktíð. mbl.is/Árni Sæberg

Stór­skytt­an og landsliðskon­an Ramu­ne Pek­ar­skyte er geng­in í raðir Stjörn­unn­ar og mun því leika með liðinu á kom­andi keppn­is­tíma­bili í hand­bolt­an­um.

Ramu­ne er 37 ára göm­ul og fædd í Lit­há­en en hún fékk ís­lensk­an rík­is­borg­ara­rétt árið 2012. Hún hef­ur leikið 38 A-lands­leiki fyr­ir Ísland og skorað í þeim 103 mörk.

Ramu­ne kem­ur til Stjörn­unn­ar frá Hauk­um þar sem hún hef­ur leikið all­an sinn tíma hér á landi. Hún lék fyrst í sjö ár með Hauk­um árin 2003 til 2010 en fór svo til Nor­egs og lék með Levan­ger, þá Sönd­erjyskE í Dan­mörku og svo Le Havre í Frakklandi áður en hún sneri aft­ur til Hauka sum­arið 2015.

Ramu­ne skoraði 96 mörk í 15 deild­ar­leikj­um með Hauk­um á síðustu leiktíð.

Ramune Pekarskyte á blaðamannafundi Stjörnunnar í dag.
Ramu­ne Pek­ar­skyte á blaðamanna­fundi Stjörn­unn­ar í dag. mbl.is/​Jó­hann Ingi
mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert