Valskonur ósigraðar á toppnum

Selfoss fær heimsókn frá Val í kvöld.
Selfoss fær heimsókn frá Val í kvöld. mbl.is/Árni Sæberg

Topplið Vals er áfram ósigrað í Olís-deild kvenna í hand­bolta. Valskon­ur fengu þó harða sam­keppni frá Sel­fyss­ing­um í kvöld en sigruðu með góðum lokakafla, 22:27.

Val­ur náði þriggja marka for­skoti á fyrstu tíu mín­út­un­um en eft­ir að hafa tekið leik­hlé komu Sel­fyss­ing­ar til baka og náðu for­yst­unni. Sel­fossvörn­in var virki­lega góð þegar leið á fyrri hálfleik­inn og heima­kon­ur leiddu 13:12 í hálfleik.

Leik­ur­inn var í járn­um fram­an af síðari hálfleik en um hann miðjan náði Val­ur tveggja marka for­skoti á meðan allt gekk á aft­ur­fót­un­um hjá Sel­fyss­ing­um. Í kjöl­farið keyrði Val­ur góðar sókn­ir og vann að lok­um fimm marka sig­ur gegn bar­áttuglöðu Sel­fossliði.

Kristrún Steinþórs­dótt­ir var besti maður vall­ar­ins í kvöld, skoraði 8 mörk fyr­ir Sel­foss og Vi­vi­ann Peter­sen varði 11/​1 skot í mark­inu.

Krist­ín Arn­dís Ólafs­dótt­ir skoraði fimm sinn­um af vítalín­unni fyr­ir Val og var marka­hæst gest­anna. Lina Ryp­dal varði 6 skot fyr­ir Val.

Sel­foss 22:27 Val­ur opna loka
Kristrún Steinþórsdóttir - 8
Hulda Dís Þrastardóttir - 4
Harpa Sólveig Brynjarsdóttir - 3 / 1
Ída Bjarklind Magnúsdóttir - 2
Katla María Magnúsdóttir - 2
Perla Ruth Albertsdóttir - 2
Arna Kristín Einarsdóttir - 1
Mörk 5 / 5 - Kristín Arndís Ólafsdóttir
4 - Hildur Björnsdóttir
3 - Diana Satkauskaité
3 - Díana Dögg Magnúsdóttir
3 - Morgan Marie Þorkelsdóttir
3 - Vigdís Birna Þorsteinsdóttir
2 - Gerður Arinbjarnar
2 - Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir
1 - Birta Fönn Sveinsdóttir
1 - Kristín Guðmundsdóttir
Viviann Petersen - 11 / 1
Þórdís Erla Gunnarsdóttir - 3
Varin skot 6 - Lina Rypdal
4 - Chantel Pagel

10 Mín

Rautt Spjald Arna Kristín Einarsdóttir
Brottvísanir

4 Mín

mín.
60 Leik lokið
Valur náði góðum kafla um miðjan seinni hálfleik og kláraði leikinn af miklu öryggi.
60 22 : 27 - Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir (Valur) skoraði mark
60 Þórdís Erla Gunnarsdóttir (Selfoss) varði skot
60 Chantel Pagel (Valur) varði skot
60 22 : 26 - Hildur Björnsdóttir (Valur) skoraði mark
60 Þórdís Erla Gunnarsdóttir (Selfoss) varði skot
59 22 : 25 - Kristrún Steinþórsdóttir (Selfoss) skoraði mark
Hún hefur verið óstöðvandi hér í kvöld.
59 21 : 25 - Morgan Marie Þorkelsdóttir (Valur) skoraði mark
59 21 : 24 - Hulda Dís Þrastardóttir (Selfoss) skoraði mark
58 20 : 24 - Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir (Valur) skoraði mark
58 Selfoss (Selfoss) gult spjald
Gult á bekkinn. Dómgæslan ekki til útflutnings síðustu mínúturnar.
58 Kristrún Steinþórsdóttir (Selfoss) skýtur yfir
Farið í höndina á henni en ekkert dæmt.
58 Þórdís Erla Gunnarsdóttir (Selfoss) varði skot
Gríðarlöng sókn hjá Val.
56 20 : 23 - Kristrún Steinþórsdóttir (Selfoss) skoraði mark
56 Textalýsing
Þórdís klárar leikinn í marki Selfoss.
55 19 : 23 - Diana Satkauskaité (Valur) skoraði mark
Valskonur eru að sigla þessu heim.
55 Harpa Sólveig Brynjarsdóttir (Selfoss) brennir af víti
Stöngin!
55 Harpa Sólveig Brynjarsdóttir (Selfoss) fiskar víti
55 Chantel Pagel (Valur) varði skot
54 Valur tapar boltanum
54 Hulda Dís Þrastardóttir (Selfoss) fékk 2 mínútur
53 19 : 22 - Kristrún Steinþórsdóttir (Selfoss) skoraði mark
53 Valur tapar boltanum
52 Chantel Pagel (Valur) varði skot
Frábær varsla! Perla í opnu færi á línunni.
51 Selfoss tekur leikhlé
Selfyssingar þurfa að þjappa sér saman aftur. Valskonur eru að taka leikinn yfir.
51 18 : 22 - Kristín Arndís Ólafsdóttir (Valur) skorar úr víti
51 Kristín Arndís Ólafsdóttir (Valur) fiskar víti
51 Viviann Petersen (Selfoss) varði skot
50 Hulda Dís Þrastardóttir (Selfoss) á skot í stöng
50 18 : 21 - Gerður Arinbjarnar (Valur) skoraði mark
49 18 : 20 - Katla María Magnúsdóttir (Selfoss) skoraði mark
Gott mark úr vinstra horninu.
49 17 : 20 - Kristín Guðmundsdóttir (Valur) skoraði mark
48 17 : 19 - Kristrún Steinþórsdóttir (Selfoss) skoraði mark
Mikilvægt mark fyrir Selfyssinga.
48 Valur tapar boltanum
48 Ída Bjarklind Magnúsdóttir (Selfoss) skýtur yfir
47 16 : 19 - Gerður Arinbjarnar (Valur) skoraði mark
Lengsta sókn leiksins. Valur á síðasta séns. Höndin löngu komin upp.
46 Viviann Petersen (Selfoss) varði skot
46 Selfoss tapar boltanum
45 Valur tapar boltanum
Ruðningur.
44 Selfoss tapar boltanum
44 16 : 18 - Birta Fönn Sveinsdóttir (Valur) skoraði mark
43 Chantel Pagel (Valur) varði skot
43 16 : 17 - Kristín Arndís Ólafsdóttir (Valur) skorar úr víti
43 Arna Kristín Einarsdóttir (Selfoss) rautt spjald
Þrisvar sinnum tvær mínútur.
43 Arna Kristín Einarsdóttir (Selfoss) fékk 2 mínútur
43 Diana Satkauskaité (Valur) fiskar víti
43 Viviann Petersen (Selfoss) varði skot
42 16 : 16 - Arna Kristín Einarsdóttir (Selfoss) skoraði mark
Úr hraðaupphlaupi.
42 Valur tapar boltanum
42 Selfoss tapar boltanum
41 Viviann Petersen (Selfoss) varði skot
41 Selfoss tapar boltanum
40 Selfoss tekur leikhlé
Þrjú mörk í röð frá Val. Selfoss þarf að stoppa í götin í vörninni.
40 15 : 16 - Diana Satkauskaité (Valur) skoraði mark
Negla!
39 Selfoss tapar boltanum
39 15 : 15 - Morgan Marie Þorkelsdóttir (Valur) skoraði mark
Skorar af harðfylgi.
38 Selfoss tapar boltanum
37 15 : 14 - Diana Satkauskaité (Valur) skoraði mark
Gott skot af gólfinu.
37 Kristrún Steinþórsdóttir (Selfoss) skýtur yfir
36 Valur tapar boltanum
36 Selfoss tapar boltanum
35 Viviann Petersen (Selfoss) varði skot
Geggjuð varsla. Kristín stökk inn af línunni.
35 Selfoss tapar boltanum
35 Textalýsing
Kristín Arndís haltrar af velli.
35 Valur tapar boltanum
Misheppnuð línusending.
34 Textalýsing
Chantal komin í markið hjá Val.
34 15 : 13 - Hulda Dís Þrastardóttir (Selfoss) skoraði mark
Magnað skot. Af gólfinu langt neðan úr bæ.
33 Hildur Björnsdóttir (Valur) gult spjald
33 14 : 13 - Díana Dögg Magnúsdóttir (Valur) skoraði mark
32 14 : 12 - Hulda Dís Þrastardóttir (Selfoss) skoraði mark
Heppin þarna! Í varnarmann og inn!
32 Viviann Petersen (Selfoss) ver víti
Frá Kristínu.
31 Hildur Björnsdóttir (Valur) fiskar víti
31 Leikur hafinn
Valur byrjar með boltann.
30 Hálfleikur
Selfoss leiðir með einu marki í hálfleik. Heimakonur byrjuðu illa en öskruðu sig svo saman í vörninni og þá var þetta allt annað líf hjá þeim.
30 Valur tapar boltanum
30 Lina Rypdal (Valur) varði skot
Frá Örnu í hægra horninu.
29 Valur tapar boltanum
29 Hulda Dís Þrastardóttir (Selfoss) skýtur yfir
28 13 : 12 - Kristín Arndís Ólafsdóttir (Valur) skorar úr víti
Þórdís reyndi að verja þetta en tókst ekki.
28 Diana Satkauskaité (Valur) fiskar víti
28 Viviann Petersen (Selfoss) varði skot
27 Selfoss tapar boltanum
Lína.
27 Díana Dögg Magnúsdóttir (Valur) skýtur yfir
Illa farið með gott færi. Galopið færi úr hægra horninu og Selfoss manni færri.
26 Selfoss tapar boltanum
26 13 : 11 - Hildur Björnsdóttir (Valur) skoraði mark
25 Arna Kristín Einarsdóttir (Selfoss) fékk 2 mínútur
25 Selfoss tapar boltanum
25 Diana Satkauskaité (Valur) skýtur framhjá
25 Valur tekur leikhlé
Basl á toppliðinu gegn virkilega baráttuglöðum Selfyssingum.
25 13 : 10 - Katla María Magnúsdóttir (Selfoss) skoraði mark
Úr hraðaupphlaupi.
25 Valur tapar boltanum
24 Lina Rypdal (Valur) varði skot
Frá Perlu á línunni.
24 Valur tapar boltanum
23 12 : 10 - Harpa Sólveig Brynjarsdóttir (Selfoss) skoraði mark
Valsvörnin galopin vegna manneklu.
21 11 : 10 - Morgan Marie Þorkelsdóttir (Valur) skoraði mark
Ræðst á vörnina og skorar með þrjá varnarmenn í sér! Valskonur tveimur færri! Vel gert.
21 11 : 9 - Harpa Sólveig Brynjarsdóttir (Selfoss) skorar úr víti
21 Díana Dögg Magnúsdóttir (Valur) fékk 2 mínútur
Valskonur tveimur færri næstu 1:44 mínúturnar.
21 Harpa Sólveig Brynjarsdóttir (Selfoss) fiskar víti
21 Kristín Guðmundsdóttir (Valur) fékk 2 mínútur
20 Valur tapar boltanum
Misheppnuð línusending.
20 Selfoss tapar boltanum
20 Valur tapar boltanum
19 10 : 9 - Kristrún Steinþórsdóttir (Selfoss) skoraði mark
19 Viviann Petersen (Selfoss) varði skot
Frá Vigdísi í vinstra horninu.
19 9 : 9 - Kristrún Steinþórsdóttir (Selfoss) skoraði mark
Höndin komin upp hjá dómurunum.
18 Kristín Guðmundsdóttir (Valur) gult spjald
17 8 : 9 - Kristín Arndís Ólafsdóttir (Valur) skorar úr víti
17 Morgan Marie Þorkelsdóttir (Valur) fiskar víti
17 Lina Rypdal (Valur) varði skot
16 Selfoss tapar boltanum
16 8 : 8 - Hildur Björnsdóttir (Valur) skoraði mark
Gott flæði á boltanum hjá Val.
15 Valur tekur leikhlé
Ekki veitir af. Selfyssingar hafa heldur betur svarað fyrir sig og spila nú mun betri vörn.
15 Selfoss tapar boltanum
Hulda Dís missir boltann.
14 Kristín Guðmundsdóttir (Valur) skýtur yfir
14 8 : 7 - Hulda Dís Þrastardóttir (Selfoss) skoraði mark
Heimakonur vaknaðar. 4:1 kafli hjá Selfyssingum.
14 Viviann Petersen (Selfoss) varði skot
13 Díana Dögg Magnúsdóttir (Valur) á skot í stöng
12 7 : 7 - Kristrún Steinþórsdóttir (Selfoss) skoraði mark
Aftur! Heppin þarna. Boltinn breytti um stefnu af varnarmanni.
12 6 : 7 - Díana Dögg Magnúsdóttir (Valur) skoraði mark
Vel gert. Sneri á varnarmann og smeygði sér í gegn.
11 6 : 6 - Kristrún Steinþórsdóttir (Selfoss) skoraði mark
Kristrún er mætt! Vel gert.
10 Selfoss tekur leikhlé
Þrjú mörk á fyrstu tíu mínútunum frá Selfyssingum. Þær þurfa að stilla saman strengina í sókninni.
10 Morgan Marie Þorkelsdóttir (Valur) skýtur yfir
Þetta var vel yfir.
10 Selfoss tapar boltanum
Harpa kastar honum frá sér.
10 Lina Rypdal (Valur) varði skot
Vel varið. Skot frá Hörpu. Selfoss heldur boltanum.
9 5 : 6 - Vigdís Birna Þorsteinsdóttir (Valur) skoraði mark
Valskonur fljótar að refsa úr hraðaupphlaupi.
9 Lina Rypdal (Valur) varði skot
9 5 : 5 - Kristín Arndís Ólafsdóttir (Valur) skorar úr víti
8 Arna Kristín Einarsdóttir (Selfoss) fékk 2 mínútur
Þetta var einfaldlega rangur dómur hjá Svavari.
8 Díana Dögg Magnúsdóttir (Valur) fiskar víti
8 Ída Bjarklind Magnúsdóttir (Selfoss) á skot í slá
8 5 : 4 - Vigdís Birna Þorsteinsdóttir (Valur) skoraði mark
7 5 : 3 - Ída Bjarklind Magnúsdóttir (Selfoss) skoraði mark
7 Valur tapar boltanum
Skref.
7 Selfoss tapar boltanum
7 4 : 3 - Hildur Björnsdóttir (Valur) skoraði mark
Góð línusending frá Kristínu.
6 4 : 2 - Harpa Sólveig Brynjarsdóttir (Selfoss) skoraði mark
6 Kristín Guðmundsdóttir (Valur) skýtur framhjá
5 Hulda Dís Þrastardóttir (Selfoss) gult spjald
5 Selfoss tapar boltanum
4 3 : 2 - Díana Dögg Magnúsdóttir (Valur) skoraði mark
4 3 : 1 - Ída Bjarklind Magnúsdóttir (Selfoss) skoraði mark
4 Valur tapar boltanum
Missir hann frá sér í hraðaupphlaupinu.
4 Selfoss tapar boltanum
Ólöf stelur honum.
3 Viviann Petersen (Selfoss) varði skot
Frá Diana.
3 Viviann Petersen (Selfoss) varði skot
Valur heldur boltanum.
2 Lina Rypdal (Valur) varði skot
Undirhandarskot frá Kristrúnu.
2 2 : 1 - Vigdís Birna Þorsteinsdóttir (Valur) skoraði mark
Stoðsending fram völlinn frá Lina.
2 Selfoss tapar boltanum
Valsvörnin át þennan.
1 Ída Bjarklind Magnúsdóttir (Selfoss) á skot í slá
Selfoss heldur boltanum.
1 Leikur hafinn
Selfoss byrjar með boltann. Viviann í marki, Perla, Kristrún, Hulda, Harpa, Ída og Arna. Valur er með Lina í markinu, Ólöf, Díana, Kristín, Kristún, Diana, Vigdís.
0 Textalýsing
Það styttist í leik. Áhorfendur eru ekki margir og Selfyssingar gætu átt erfitt kvöld fyrir höndum. Valur valtaði yfir botnlið Fjölnis í síðasta leik á meðan Selfoss tapaði naumlega fyrir Haukum.
0 Textalýsing
Verið velkomin með mbl.is í beina textalýsingu frá leik Selfoss og Vals í Olísdeild kvenna í handbolta. Valur er í toppsæti deildarinnar með níu stig og Selfoss í 6. sæti með þrjú stig.
Sjá meira
Sjá allt
Dómarar: Svavar Pétursson og Ægir Sigurgeirsson

Gangur leiksins: 3:2, 5:6, 8:7, 10:9, 13:10, 13:12, 15:13, 15:16, 16:18, 18:21, 19:23, 22:27.

Lýsandi: Guðmundur Karl

Völlur: Selfoss
Áhorfendafjöldi: 109

Selfoss: Þórdís Erla Gunnarsdóttir (M), Viviann Petersen (M). Elva Rún Óskarsdóttir, Hulda Dís Þrastardóttir, , Kristrún Steinþórsdóttir, Agnes Sigurðardóttir, Arna Kristín Einarsdóttir, Katla María Magnúsdóttir, Harpa Sólveig Brynjarsdóttir, Ída Bjarklind Magnúsdóttir, Katla Björg Ómarsdóttir, Sólveig Erla Oddsdóttir, Sigríður Lilja Sigurðardóttir.

Valur: Lina Rypdal (M), Chantel Pagel (M). Ólöf Kristín Þorsteinsdóttir, Gerður Arinbjarnar, Hildur Björnsdóttir, Díana Dögg Magnúsdóttir, Kristín Arndís Ólafsdóttir, Diana Satkauskaité, Kristín Guðmundsdóttir, Morgan Marie Þorkelsdóttir, Birta Fönn Sveinsdóttir, Auður Ester Gestsdóttir, Vigdís Birna Þorsteinsdóttir, Alexandra Diljá Birkisdóttir.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía 28:26 Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía 28:26 Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert