Rakel tekur enga áhættu

Rakel Dögg Bragadóttir undirbýr skot í leik gegn Val.
Rakel Dögg Bragadóttir undirbýr skot í leik gegn Val. mbl.is/Kristinn Magnúss.

„Í ljósi minn­ar sögu þá er það skýrt af minni hálfu og þjálf­ara liðsins að eng­in áhætt er tek­in. Ég tek mér þann tíma sem þarf til þess að jafna mig,“ sagði Rakel Dögg Braga­dótt­ir, hand­knatt­leiks­kona hjá Stjörn­unni.

Rakel hlaut slæma byltu í leik Stjörn­unn­ar og Gróttu á þriðju­dag­inn í síðustu viku og skall m.a. með hnakk­ann í gólfið. Þetta er ekki í fyrsta sinn sem Rakel fær þungt högg á höfuðið og því enn meiri ástæða en áður til þess að tefla ekki á tvær hætt­ur.

„Mér leið illa í síðustu viku en þegar mér fór að líða bet­ur þá reyndi ég að mæta á æf­ingu enda er það eina leiðin til þess að ganga úr skugga hvort ég hafi jafnað mig eða ekki. Á æf­ing­unni kom skýrt í ljós að ég á nokkuð í land og því verð ég að taka líf­inu með ró áfram,“ sagði Rakel Dögg sem lék m.a. ekki með Stjörn­unni gegn ÍBV á Íslands­mót­inu í fyrra­kvöld.

„Það er óvíst hvenær ég mæti til leiks á nýj­an leik. Heils­an til framtíðar skipt­ir mestu máli og lífið nær lengra en fram yfir næsta leik þótt manni þyki á stund­um annað.“

Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:
Nán­ar um málið
í Morg­un­blaðinu
Áskrif­end­ur:

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert