Hekla Rún til Hauka

Hekla Rún Ámundadóttir.
Hekla Rún Ámundadóttir. Ljósmynd/haukar.is

Hand­knatt­leiks­kon­an Hekla Rún Ámunda­dótt­ir er geng­in til liðs við Hauka frá liði Aft­ur­eld­ing­ar í Mos­fells­bæ. Hekla skrifaði und­ir samn­ing sem gild­ir fram á sum­ar 2019.

Hekla Rún er 23 ára göm­ul. Hún er upp­al­in í ÍR en gekk til liðs við Fram fyr­ir tíma­bilið 2011-2012 þar sem að hún lék sex tíma­bil með meist­ara­flokki Fram í efstu deild. Fyr­ir þetta tíma­bil gekk hún svo til liðs við Aft­ur­eld­ingu þar sem hún lék með liðinu í Grill 66 deild-kvenna fyr­ir ára­mót. Auk þess hef­ur Hekla leikið fyr­ir öll yngri landslið Íslands en hún er örv­hent og get­ur bæði spilað í horn­inu og skytt­unni hægra meg­in.

Hauk­ar eru í 2. sæti Olís-deild­ar­inn­ar, þrem­ur stig­um á eft­ir toppliði Vals. Þá eru Hauk­arn­ir komn­ir í átta liða úr­slit í Coca Cola-bik­arn­um þar sem þeir mæta liði HK í byrj­un fe­brú­ar.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert