Geir tekur við Akureyri

Geir Sveinsson hefur verið ráðinn þjálfari Akureyrar.
Geir Sveinsson hefur verið ráðinn þjálfari Akureyrar. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Geir Sveins­son hef­ur verið ráðinn þjálf­ari hand­knatt­leiksliðs Ak­ur­eyr­ar en þetta staðfesti Skapti Hall­gríms­son blaðamaður á Twitter-síðu sinni í dag. Geir tek­ur við liðinu af Sver­re Jak­obs­syni sem hætti mjög óvænt með liðið í lok des­em­ber.

Ak­ur­eyri er sem stend­ur í tí­unda sæti Olís­deild­ar­inn­ar með átta stig eft­ir fyrstu 13 um­ferðirn­ar. Geir Sveins­son er fyrr­ver­andi fyr­irliði ís­lenska karla­landsliðsins en hann þjálfaði síðast ís­lenska landsliðið á ár­un­um 2016 til árs­ins 2018. 

Geir hef­ur ekki þjálfað á Íslandi síðan hann stýrði Gróttu árið 2011 en hann hef­ur meðal ann­ars þjálfað lið á borð við Bre­genz í Aust­ur­ríki og Mag­deburg í Þýskalandi.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert