Akureyri féll úr efstu deild

Patrekur Stefánsson og félagar í Akureyri eru fallnir.
Patrekur Stefánsson og félagar í Akureyri eru fallnir.

Lið Ak­ur­eyr­ar hand­bolta­fé­lags féll úr Olís-deild karla í kvöld er lokaum­ferðin var spiluð. Norðan­menn þurftu að vinna leik sinn gegn ÍR og treysta á að Fram myndi tapa sín­um leik gegn ÍBV.

ÍR-ing­ar voru ekk­ert að koma í neina kurt­eis­is­heim­sókn og þeir spiluðu virki­lega vel á fyrstu mín­út­un­um. Þar lögðu þeir góðan grunn að 35:29-sigri.

Markvarsla heima­manna var eng­in í fyrri hálfleikn­um og vörn þeirra tæt­ings­leg. ÍR-ing­ar spiluðu mjög hratt og fundu alls staðar gluf­ur. Þeir skoruðu fimmtán mörk á fyrstu tutt­ugu mín­út­un­um og voru á góðri leið með að sökkva Ak­ur­eyr­ing­um. Heima­menn lentu átta mörk­um und­ir en náðu að rétta sinn hlut fyr­ir hlé. Staðan í hálfleik var 20:15.

Ak­ur­eyr­ing­ar urðu að gefa í og þeir komu svo sann­ar­lega spræk­ir inn í seinni hálfleik­inn. Þeir minnkuðu mun­inn strax niður í tvö mörk en steittu svo á og lentu aft­ur nokkr­um mörk­um und­ir.

ÍR sigldi svo í gegn­um leik­inn af nokk­urri festu og Ak­ur­eyr­ing­ar komust aldrei ná­lægt þeim á ný. Loka­töl­ur urðu 35:29 og fall Ak­ur­eyr­inga því staðreynd.

Ak­ur­eyri 29:35 ÍR opna loka
Patrekur Stefánsson - 6
Garðar Már Jónsson - 6
Ihor Kopyshynskyi - 4 / 3
Friðrik Svavarsson - 4
Brynjar Hólm Grétarsson - 3
Hafþór Vignisson - 3
Leonid Mykhailiutenko - 2
Valþór Atli Guðrúnarson - 1
Mörk 7 - Pétur Árni Hauksson
6 - Arnar Freyr Guðmundsson
5 - Sveinn Jóhannsson
5 / 5 - Sturla Ásgeirsson
4 - Þrándur Gíslason Roth
3 - Kristján Orri Jóhannsson
2 - Elías Bóasson
2 - Sveinn Andri Sveinsson
1 - Ólafur Haukur Matthíasson
Arnar Þór Fylkisson - 6 / 1
Varin skot 14 / 1 - Stephen Nielsen

8 Mín

Brottvísanir

4 Mín

mín.
60 Leik lokið
Vel studdir heimamenn tapa illa og eru fallnir úr deildinni. Sigur í þessum leik hefði ekki bjargað þeim þar sem Fram vann ÍBV.
60 Ólafur Haukur Matthíasson (ÍR) á skot í slá
60 29 : 35 - Hafþór Vignisson (Akureyri) skoraði mark
59 28 : 35 - Elías Bóasson (ÍR) skoraði mark
59 28 : 34 - Friðrik Svavarsson (Akureyri) skoraði mark
59 27 : 34 - Sveinn Jóhannsson (ÍR) skoraði mark
58 27 : 33 - Brynjar Hólm Grétarsson (Akureyri) skoraði mark
58 Arnar Þór Fylkisson (Akureyri) varði skot
57 Leonid Mykhailiutenko (Akureyri) skýtur framhjá
56 26 : 33 - Þrándur Gíslason Roth (ÍR) skoraði mark
Flottur snúningur hjá Þrándi inni á línunni.
56 26 : 32 - Ihor Kopyshynskyi (Akureyri) skorar úr víti
Enn er von.
56 Hafþór Vignisson (Akureyri) fiskar víti
55 Stephen Nielsen (ÍR) varði skot
55 25 : 32 - Arnar Freyr Guðmundsson (ÍR) skoraði mark
Þetta var fast.
54 Brynjar Hólm Grétarsson (Akureyri) fékk 2 mínútur
54 25 : 31 - Leonid Mykhailiutenko (Akureyri) skoraði mark
53 24 : 31 - Sveinn Jóhannsson (ÍR) skoraði mark
Þetta er innsiglað. Akureyri er að falla úr deildinni.
53 Akureyri tapar boltanum
52 Stephen Nielsen (ÍR) skýtur framhjá
Markið var opið.
52 Stephen Nielsen (ÍR) varði skot
51 24 : 30 - Pétur Árni Hauksson (ÍR) skoraði mark
Þessi bolti hreinlega lak inn.
51 24 : 29 - Leonid Mykhailiutenko (Akureyri) skoraði mark
Allt galopið.
50 Stephen Nielsen (ÍR) varði skot
Akureyri á innkast.
50 Arnar Þór Fylkisson (Akureyri) varði skot
50 ÍR tekur leikhlé
Akureyringar eru svo gott sem fallnir og þurfa kraftaverk til að vinna þennan leik.
49 Stephen Nielsen (ÍR) ver víti
49 Friðrik Svavarsson (Akureyri) fiskar víti
49 23 : 29 - Sturla Ásgeirsson (ÍR) skorar úr víti
48 Ihor Kopyshynskyi (Akureyri) fékk 2 mínútur
48 Pétur Árni Hauksson (ÍR) fiskar víti
48 Akureyri tapar boltanum
47 23 : 28 - Sturla Ásgeirsson (ÍR) skorar úr víti
47 Kristján Orri Jóhannsson (ÍR) fiskar víti
47 Arnar Þór Fylkisson (Akureyri) varði skot
45 23 : 27 - Friðrik Svavarsson (Akureyri) skoraði mark
Heimamenn eru að saxa á.
45 ÍR tapar boltanum
45 22 : 27 - Friðrik Svavarsson (Akureyri) skoraði mark
44 Arnar Þór Fylkisson (Akureyri) ver víti
Þetta þurftu heimamenn.
44 Bergvin Þór Gíslason (ÍR) fiskar víti
44 Akureyri tapar boltanum
43 21 : 27 - Arnar Freyr Guðmundsson (ÍR) skoraði mark
Negla af löngu færi.
43 Patrekur Stefánsson (Akureyri) skýtur framhjá
Ekki nógu gott.
42 21 : 26 - Pétur Árni Hauksson (ÍR) skoraði mark
42 21 : 25 - Garðar Már Jónsson (Akureyri) skoraði mark
Var opinn í horninu.
41 Pétur Árni Hauksson (ÍR) á skot í slá
40 20 : 25 - Ihor Kopyshynskyi (Akureyri) skorar úr víti
40 Patrekur Stefánsson (Akureyri) fiskar víti
40 Stephen Nielsen (ÍR) varði skot
Akureyri á innkast.
39 Textalýsing
Heimamenn spila sjö á sex. Þeir verða að taka áhættu.
38 Akureyri tekur leikhlé
Lokaleikhlé Geirs Sveinssonar. Akureyri á enn séns en þarf að komast strax í gang.
38 19 : 25 - Pétur Árni Hauksson (ÍR) skoraði mark
Hann á mjög auðvelt með að finna glufur.
38 Akureyri tapar boltanum
Vond sókn heimamanna.
37 19 : 24 - Sturla Ásgeirsson (ÍR) skorar úr víti
Meðbyr heimamanna er farinn í bili.
37 Ihor Kopyshynskyi (Akureyri) fékk 2 mínútur
37 Pétur Árni Hauksson (ÍR) fiskar víti
37 Akureyri tapar boltanum
36 19 : 23 - Sveinn Andri Sveinsson (ÍR) skoraði mark
36 19 : 22 - Patrekur Stefánsson (Akureyri) skoraði mark
Patti er vel heitur.
36 18 : 22 - Sturla Ásgeirsson (ÍR) skorar úr víti
35 Patrekur Stefánsson (Akureyri) skýtur framhjá
34 18 : 21 - Pétur Árni Hauksson (ÍR) skoraði mark
Laglegt gegnumbrot.
33 18 : 20 - Patrekur Stefánsson (Akureyri) skoraði mark
Magnað skot.
32 Arnar Þór Fylkisson (Akureyri) varði skot
Vó. Akureyringar eru að komast á flug. Það er stemning í húsinu.
31 17 : 20 - Brynjar Hólm Grétarsson (Akureyri) skoraði mark
31 ÍR tapar boltanum
31 16 : 20 - Valþór Atli Guðrúnarson (Akureyri) skoraði mark
Úlnliðs-undirhandarskot.
31 Leikur hafinn
Akureyringar hafa hálftíma til að bjarga sér frá falli.
30 Sveinn Andri Sveinsson (ÍR) skýtur yfir
Þvílík keyrsla í þessum leik og markaregnið er mikið.
30 15 : 20 - Hafþór Vignisson (Akureyri) skoraði mark
30 Stephen Nielsen (ÍR) varði skot
30 Stephen Nielsen (ÍR) varði skot
29 14 : 20 - Þrándur Gíslason Roth (ÍR) skoraði mark
29 14 : 19 - Patrekur Stefánsson (Akureyri) skoraði mark
Lúðraði þessu bara í markið.
29 Ólafur Haukur Matthíasson (ÍR) á skot í stöng
28 Stephen Nielsen (ÍR) varði skot
28 13 : 19 - Elías Bóasson (ÍR) skoraði mark
Á mitt markið. Arnar Þór var farinn af stað.
27 Garðar Már Jónsson (Akureyri) skýtur framhjá
27 Sveinn Jóhannsson (ÍR) fékk 2 mínútur
Óþarfa tuddaskapur inni á línunni.
26 13 : 18 - Sveinn Andri Sveinsson (ÍR) skoraði mark
Snöggt skot af gólfinu.
26 13 : 17 - Garðar Már Jónsson (Akureyri) skoraði mark
Þrjú mörk á örskotsstundu og Akureyri er að nálgast ÍR.
26 ÍR tapar boltanum
26 12 : 17 - Friðrik Svavarsson (Akureyri) skoraði mark
25 ÍR tapar boltanum
Mun þetta snúast núna.
25 11 : 17 - Patrekur Stefánsson (Akureyri) skoraði mark
25 Arnar Þór Fylkisson (Akureyri) varði skot
Fyrsta varslan.
24 10 : 17 - Garðar Már Jónsson (Akureyri) skoraði mark
Garðar er mikið opinn í hægra horninu.
23 Akureyri tekur leikhlé
Nú er þetta spurning um að loka vörninni. ÍR-ingar ná að opna hana allt of auðveldlega.
23 9 : 17 - Ólafur Haukur Matthíasson (ÍR) skoraði mark
Hraðaupphlaup.
23 Stephen Nielsen (ÍR) varði skot
22 ÍR tapar boltanum
Fyndið atvik þarna.
22 Akureyri tapar boltanum
22 9 : 16 - Sveinn Jóhannsson (ÍR) skoraði mark
Enn spil inn á línuna.
21 9 : 15 - Ihor Kopyshynskyi (Akureyri) skorar úr víti
Hann er svo öruggur.
20 Hafþór Vignisson (Akureyri) fiskar víti
20 8 : 15 - Sveinn Jóhannsson (ÍR) skoraði mark
Glæsilegt spil inn á línuna.
19 Garðar Már Jónsson (Akureyri) á skot í stöng
18 8 : 14 - Kristján Orri Jóhannsson (ÍR) skoraði mark
18 Stephen Nielsen (ÍR) varði skot
17 8 : 13 - Pétur Árni Hauksson (ÍR) skoraði mark
Klobbi úr vonlausu færi.
17 ÍR tekur leikhlé
Bjarna líst ekkert á síðustu sóknir sinna manna.
16 8 : 12 - Garðar Már Jónsson (Akureyri) skoraði mark
vel skotið úr horninu.
16 Björgvin Þór Hólmgeirsson (ÍR) skýtur yfir
16 7 : 12 - Patrekur Stefánsson (Akureyri) skoraði mark
15 Sveinn Jóhannsson (ÍR) fékk 2 mínútur
15 ÍR tapar boltanum
Heimamenn komast inn í sendingu.
15 Leonid Mykhailiutenko (Akureyri) skýtur framhjá
14 Hafþór Vignisson (Akureyri) fékk 2 mínútur
Algjör óþarfi hjá Hafþóri, boltinn úr leik og ekkert að gerast.
14 6 : 12 - Pétur Árni Hauksson (ÍR) skoraði mark
Svakalega vel gert.
14 Garðar Már Jónsson (Akureyri) á skot í stöng
Hann var algjörlega á auðum sjó.
13 6 : 11 - Pétur Árni Hauksson (ÍR) skoraði mark
13 6 : 10 - Garðar Már Jónsson (Akureyri) skoraði mark
Aftur kominn inn á línuna.
12 5 : 10 - Sveinn Jóhannsson (ÍR) skoraði mark
Svaka kraftur í Sveini.
12 5 : 9 - Garðar Már Jónsson (Akureyri) skoraði mark
Kominn inn á línuna.
11 4 : 9 - Þrándur Gíslason Roth (ÍR) skoraði mark
11 Stephen Nielsen (ÍR) varði skot
Frá Leo.
10 4 : 8 - Kristján Orri Jóhannsson (ÍR) skoraði mark
Kristján Orri svarar fyrir sig.
10 4 : 7 - Ihor Kopyshynskyi (Akureyri) skoraði mark
Geggjaður snúningur hjá Ihor.
9 Akureyri tekur leikhlé
Slæm byrjun hjá heimamönnum en þeir hafa svo sem séð það svartara.
9 3 : 7 - Kristján Orri Jóhannsson (ÍR) skoraði mark
9 Sturla Ásgeirsson (ÍR) á skot í stöng
8 Stephen Nielsen (ÍR) varði skot
ÍR fær svo boltann.
8 3 : 6 - Arnar Freyr Guðmundsson (ÍR) skoraði mark
Sá er skotóður og skotviss.
8 3 : 5 - Patrekur Stefánsson (Akureyri) skoraði mark
Klobbi.
7 2 : 5 - Þrándur Gíslason Roth (ÍR) skoraði mark
Mark af línunni.
6 Stephen Nielsen (ÍR) varði skot
Hröð sókn Akureyringa. þeir mega ekki skjóta Stephen í stuð.
6 2 : 4 - Arnar Freyr Guðmundsson (ÍR) skoraði mark
Lúmskur.
6 Stephen Nielsen (ÍR) varði skot
Patti með skotið.
5 2 : 3 - Sturla Ásgeirsson (ÍR) skorar úr víti
Sturla er sturlaður á línunni.
4 Sveinn Andri Sveinsson (ÍR) fiskar víti
4 2 : 2 - Hafþór Vignisson (Akureyri) skoraði mark
Vel skotið.
3 1 : 2 - Arnar Freyr Guðmundsson (ÍR) skoraði mark
Váhá. Þvílík klína upp í skeytin.
3 1 : 1 - Brynjar Hólm Grétarsson (Akureyri) skoraði mark
3 ÍR tapar boltanum
Hvað er að gerast hérna?
2 Akureyri tapar boltanum
2 ÍR tapar boltanum
2 Gunnar Valdimar Johnsen (Akureyri) á skot í slá
Boltinn fer svo afturfyrir.
1 0 : 1 - Arnar Freyr Guðmundsson (ÍR) skoraði mark
Smeygði sér inn úr vinstra horninu.
1 Leikur hafinn
ÍR sækir í suður.
0 Textalýsing
ÍR-ingar eru mættir með öfluga trommusveit á pallana.
0 Textalýsing
Leonid er í hópnum hjá Akureyri og virðist kominn í topp stand.
0 Textalýsing
Nokkrir fyrrum leikmenn Akureyrar spila með ÍR. Bergvin Gíslason er eini Akureyringurinn í þeim hópi. Hinir leikmennirnir eru Halldór Logi Árnason, Kristján Orri Jóhannsson og Þrándur Gíslason Roth.
0 Textalýsing
Það verður fróðlegt að sjá hvaða mönnum Bjarni Frirzson teflir fram í kvöld. ÍR hefur að litlu að keppa en liðið getur þó hækkað sig um eitt sæti með sigri.
0 Textalýsing
Óvíst er með þátttöku Leonid Mykhailutenko í þessum leik þar sem hann meiddist á ökkla á miðvikudagskvöldð.
0 Textalýsing
Akureyri er aftur á móti í fallsæti með 12 stig og dugar ekkert annað en sigur í kvöld til að nýliðarnir eigi möguleika á að halda sæti sínu í deildinni. Á sama tíma þurfa Framarar, sem sitja í 10. sæti með 13 stig, að tapa sínum leik gegn ÍBV.
0 Textalýsing
Gestirnir frá Breiðholtinu eru í 8. sæti, öruggir með sæti í úrslitakeppninni.
0 Textalýsing
Gott kvöld og verið velkomin í beina textalýsingu mbl.is á leik Akureyrar og ÍR í lokaumferð Olísdeildarinnar.
Sjá meira
Sjá allt
Dómarar: Bjarni Viggósson og Jón Karl Björnsson

Gangur leiksins: 2:3, 4:8, 6:12, 8:15, 11:17, 15:20, 18:21, 20:25, 23:27, 23:29, 25:32, 29:35.

Lýsandi: Einar Sigtryggsson

Völlur: Höllin, Akureyri

Akureyri: Marius Aleksejev (M), Arnar Þór Fylkisson (M). Jóhann Geir Sævarsson, Patrekur Stefánsson , Garðar Már Jónsson, Gunnar Valdimar Johnsen, Valþór Atli Guðrúnarson, Leonid Mykhailiutenko, Brynjar Hólm Grétarsson, Friðrik Svavarsson, Hafþór Vignisson, Þórður Tandri Ágústsson, Hilmir Kristjánsson, Ihor Kopyshynskyi.

ÍR: Stephen Nielsen (M), Óðinn Sigurðarson (M). Sveinn Andri Sveinsson, Sveinn Jóhannsson, Ólafur Haukur Matthíasson, Arnar Freyr Guðmundsson, Bergvin Þór Gíslason, Sturla Ásgeirsson, Elías Bóasson, Kristján Orri Jóhannsson, Sveinn Brynjar Agnarsson, Pétur Árni Hauksson, Björgvin Þór Hólmgeirsson, Þrándur Gíslason Roth.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert