Ísland mætir Portúgölum aftur

Ísland og Portúgal mættust á EM í byrjun árs.
Ísland og Portúgal mættust á EM í byrjun árs. Ljósmynd/Einar Ragnar Haraldsson

Í dag var dregið í riðla fyr­ir heims­meist­ara­mót karla í hand­bolta sem fram fer í Egyptalandi í janú­ar. Ísland slapp nokkuð vel með riðil, sem hefði getað orðið mun sterk­ari. 

Ísland er í F-riðli með Portúgal, Als­ír og Mar­okkó og slapp við sterk­ar þjóðir eins og Þýska­land, Spán, Króa­tíu, Dan­mörku, Ung­verja­land og Rúss­land svo ein­hver séu nefnd. 

Ísland mætti Portúgal á EM í byrj­un árs og hafði þá bet­ur, 28:25. 

Enn eru tvö laus sæti á HM í boði, annað fyr­ir sig­ur­veg­ara í undan­keppni Norður-Am­er­íku og Karíbahafs og hitt fyr­ir sig­ur­veg­ara í undan­keppni Suður- og Mið-Am­er­íku.

Þrjú efstu lið hvers riðils fara áfram í mill­iriðla og fari ís­lenska liðið áfram mæt­ir það and­stæðing­um úr E-riðlli. 

A-riðill: Þýska­land, Ung­verja­land, Úrúg­væ, Græn­höfðaeyj­ar. 

B-riðill: Spánn, Tún­is, Bras­il­ía, Pól­land. 

C-riðill: Króatía, Kat­ar, Jap­an, Angóla. 

D-riðill: Dan­mörk, Arg­entína, Barein, Lýðveldið Kongó.

E-rðill: Nor­eg­ur, Aust­ur­ríki, Frakk­land, sig­ur­veg­ari í undan­keppni Norður-Am­er­íku og Karíbahafs.

F-riðill: Portúgal, Als­ír, ÍSLAND, Mar­okkó.

G-riðill: Svíþjóð, Egypta­land, Tékk­land, sig­ur­veg­ari í undan­keppni Suður- og Mið-Am­er­íku.

H-riðill: Slóven­ía, Hvíta-Rúss­land, Suður-Kórea, Rúss­land.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert