Byrjaði vel með pólska stórliðinu

Sigvaldi Björn Guðjónsson fer vel af stað með Kielce.
Sigvaldi Björn Guðjónsson fer vel af stað með Kielce. Ljósmynd/Ein­ar Ragn­ar Har­alds­son

Íslenski landsliðsmaður­inn Sig­valdi Björn Guðjóns­son fer vel af stað með pólska stórliðinu Kielce en liðið lagði Gdansk að velli á heima­veli í 1. um­ferð pólsku úr­vals­deild­ar­inn­ar í hand­bolta í dag, 34:25. 

Sig­valdi lék vel og skoraði fimm mörk úr sex skot­um, en hann kom til fé­lags­ins frá El­ver­um í Nor­egi fyr­ir leiktíðina. Hauk­ur Þrast­ar­son lék ekki með Kielce vegna meiðsla, en Hauk­ur kom sömu­leiðis til Kielce fyr­ir leiktíðina frá Sel­fossi. 

Kielce er ríkj­andi meist­ari en liðið hef­ur hampað meist­ara­titl­in­um átta ár í röð og hef­ur orðið bik­ar­meist­ari síðustu 11 árin. Liðið vann sig­ur í Meist­ara­deild Evr­ópu fyr­ir þrem­ur árum.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert