Eyjamenn fögnuðu fyrsta titlinum

Hákon Daði Styrmisson var markahæstur Eyjamanna.
Hákon Daði Styrmisson var markahæstur Eyjamanna. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

Bikar­meist­ar­ar ÍBV eru meist­ar­ar meist­ar­anna í hand­bolta í karla­flokki eft­ir 26:24-sig­ur á deild­ar­meist­ur­um Vals í Origo-höll­inni Hlíðar­enda í kvöld. 

Jafn­ræði var með liðunum fram­an af og var staðan 7:7 þegar fyrri hálfleik­ur var hálfnaður. Komust þá Eyja­menn í 8:7 og létu for­yst­una aldrei af hendi eft­ir það. 

Náðu Vals­menn nokkr­um sinn­um að minnka mun­inn í eitt mark, en tókst ekki að jafna met­in. Eyja­menn fögnuðu því fyrsta bik­ar tíma­bils­ins. 

Há­kon Daði Styrmis­son skoraði sex mörk fyr­ir ÍBV og Sig­trygg­ur Daði Rún­ars­son, sem kom til ÍBV í sum­ar, skoraði fimm. Dag­ur Arn­ars­son bætti við fjór­um. Magnús Óli Magnús­son og Finn­ur Ingi Stef­áns­son skoruðu sex mörk hvor fyr­ir Val og Ró­bert Aron Hostert fjög­ur. 

ÍBV heim­sæk­ir ÍR í fyrstu um­ferð Olís­deild­ar­inn­ar á fimmtu­dag klukk­an 18. Tveim­ur dög­um síðar mæt­ast FH og Val­ur í Kaplakrika.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert