Norðankonur sannfærandi í meistarakeppninni

Martha Hermannsdóttir skoraði sjö mörk fyrir KA/Þór í Meistarakeppninni í …
Martha Hermannsdóttir skoraði sjö mörk fyrir KA/Þór í Meistarakeppninni í dag.

KA/Þ​ór vann sann­fær­andi 30:23-sig­ur á Fram í Meist­ara­keppni HSÍ í Safa­mýr­inni í dag. Fram er ríkj­andi deild­ar- og bikar­meist­ari en KA/Þ​ór tapaði gegn Fram í úr­slita­leik bik­ars­ins á síðustu leiktíð.

Norðan­kon­ur byrjuðu leik­inn af krafti og voru 17:10 yfir í hálfleik. Fram­ar­ar komust næst þegar þeir minnkuðu mun­inn í þrjú mörk en ekki dugði það til. Martha Her­manns­dótt­ir skoraði sjö mörk fyr­ir KA/Þ​ór og Ragn­heiður Júlí­us­dótt­ir sjö mörk fyr­ir Fram­ara.

Úrvals­deild kvenna, Olís­deild­in, hefst 11. sept­em­ber. Fram fær HK í heim­sókn og KA/Þ​ór fer til Vest­manna­eyja og mæt­ir ÍBV.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert