Varnarjaxlinn á leið í myndatöku

Sverrir Pálsson í leik gegn Haukum.
Sverrir Pálsson í leik gegn Haukum. mbl.is/Kristinn Magnússon

Sverr­ir Páls­son, lyk­ilmaður í vörn Íslands­meist­araliðs Sel­fyss­inga 2019 í hand­bolt­an­um, er á leið í mynda­töku á morg­un vegna hné­meiðsla. 

Sverr­ir varð fyr­ir meiðslum og fór út af þegar Sel­foss lék vináttu­leik við FH á föstu­dag­inn. Síðasti leik­ur liðsins áður en Íslands­mótið hefst. 

Mbl.is hafði sam­band við Sverri í dag og sagðist hann vera á leið í mynda­töku á morg­un til að fá úr þessu skorið. Hann sagðist á þessu stigi máls­ins ekki vita hvers eðlis meiðslin væru eða hversu al­var­leg. 

Eft­ir að hafa leikið virki­lega vel með liðinu tíma­bilið 2018-2019, og átt drjúg­an þátt í sögu­leg­um sigri Sel­fyss­inga á Íslands­mót­inu, sleit Sverr­ir kross­band í hné fyr­ir tæpu ári. Um sama hné er að ræða nú. 

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert