Góður leikur Selfyssingsins ekki nóg

Elvar Örn Jónsson skoraði 7 mörk í kvöld.
Elvar Örn Jónsson skoraði 7 mörk í kvöld. mbl.is/Kristinn Magnússon

Elv­ar Örn Jóns­son landsliðsmaður í hand­knatt­leik og sam­herj­ar hans í Skjern töpuðu óvænt á heima­velli fyr­ir Skand­er­borg, 28:31, í dönsku úr­vals­deild­inni í kvöld.

Elv­ar var í lyk­il­hlut­verki hjá Skjern en hann skoraði 7 mörk, var næst­marka­hæst­ur í liðinu, og átti þrjár stoðsend­ing­ar. Skjern fer ekki vel af stað og hef­ur tapað tveim­ur fyrstu leikj­um sín­um á tíma­bil­inu.

Sveinn Jó­hanns­son náði ekki að skora fyr­ir Sönd­erjyskE sem vann Ringsted á úti­velli, 28:26. Sönd­erjyskE fer vel af stað og er með fjög­ur stig eft­ir tvær um­ferðir.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka