Íslendingaslagur í Evrópudeildinni

Alexander Petersson og liðsfélagar hans í Rhein-Neckar Löwen mæta Holstebro …
Alexander Petersson og liðsfélagar hans í Rhein-Neckar Löwen mæta Holstebro í 2. umferð Evrópudeildarinnar. Ljósmynd/Rhein-Necker Löwen

Hol­ste­bro tek­ur á móti Rhein-Neckar Löwen í 2. um­ferð Evr­ópu­deild­ar­inn­ar í hand­knatt­leik en dregið var í Vín í Aust­ur­ríki í morg­un.

Óðinn Þór Rík­h­arðsson er samn­ings­bund­inn Hol­ste­bro en þeir Al­ex­and­er Peters­son og Ýmir Örn Gísla­son leika með Rhein-Neckar Löwen.

Skjern, með Elv­ar Örn Jóns­son inn­an­borðs, fær franska stórliðið Mont­p­ellier í heim­sókn og þá heim­sækja Ólaf­ur Andrés Guðmunds­son og Teit­ur Örn Ein­ars­son lið Azoty-Pu­laway með sænska úr­vals­deild­ar­fé­lag­inu Kristianstad.

Vikt­or Gísli Hall­gríms­son og liðsfé­lag­ar hans í GOG fá svo Pfa­di Win­terth­ur í heim­sókn, en fyrri leik­ir liðanna fara fram þriðju­dag­inn 22. sept­em­ber og þeir síðari 29. sept­em­ber.

Sig­urliðin úr þess­um viður­eign­um fara svo í riðlakeppn­ina en drátt­inn í heild sinni má sjá hér fyr­ir neðan.

Do­brogea Sud Const­anta (Rúm­en­íu) - Sport­ing (Portúgal)
Azoty-Pu­lawy (Póllandi) - Kristianstad (Svíþjóð)
Benidorm (Spáni) - Fivers (Aust­ur­ríki)
Hol­ste­bro (Dan­mörku) - Rhein-Neckar Löwen (Þýskalandi)
Bjerr­ing­bro-Sil­ke­borg (Dan­mörku) - CSKA (Rússlandi)
Potaissa Turda (Rúm­en­íu) - Tou­lou­se (Frakklandi)
Bi­da­soa Irun (Spáni) - Nexe (Króa­tíu)
Metal­urg (Norður-Makedón­íu) - Kriens-Luzern (Sviss)
GOG (Dan­mörku) - Pfa­di Win­terth­ur (Sviss)
Skjern (Dan­mörku) - Mont­p­ellier (Frakklandi)
Braun Gyöngyös (Ung­verjalandi) - Füch­se Berl­in (Þýskalandi)
Trimo Trebnje (Slóvakíu) - Balat­on­füredi (Ung­verjalandi)

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka