Serbinn fer ekki til Þórsara

Þórsarar eru nýliðar í úrvalsdeild karla í handknattleik.
Þórsarar eru nýliðar í úrvalsdeild karla í handknattleik. Ljósmynd/Þór

Serbinn Vuk Perovic leik­ur ekki með Þór í úr­vals­deild karla í hand­knatt­leik, Olís­deild­inni, á kom­andi keppn­is­tíma­bili en það var Vís­ir.is sem greindi fyrst frá þess­um frétt­um.

Ihor Kopys­hyn­skyi frá Úkraínu og Jov­an Kukobat frá Serbíu eru báðir samn­ings­bundn­ir Þórsur­um og því er ekki pláss fyr­ir Perovic í her­búðum liðsins sam­kvæmt regl­um HSÍ.

„Regl­ur HSÍ segja að það megi bara vera tveir leik­menn utan EES að spila í hverju liði. HSÍ lét okk­ur vita fyr­ir stuttu. Það voru ekki betri upp­lýs­ing­ar sem við feng­um þaðan,“ sagði Magnús Eggerts­son, formaður hand­knatt­leiks­deild­ar Þórs, í sam­tali við Vísi.is.

Þrír er­lend­ir leik­menn eru samn­ings­bundn­ir Þórsur­um í dag, þeir Kopys­hyn­skyi, Kukobat og loks Karol­is Strop­us sem er Lit­hái og því gilda um­rædd­ar regl­ur ekki um Strop­us enda Lit­há­en inn­an EES.

Þórsar­ar, sem eru nýliðar í deild­inni, hefja leik í Olís­deild­inni gegn Aft­ur­eld­ingu í Mos­fells­bæ á fimmtu­dag­inn kem­ur.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert
Loka