Íslendingarnir fögnuðu í báðum leikjunum

Landsliðsmarkvörðurinn ungi Viktor Gísli Hallgrímsson er aðalmarkvörður GOG.
Landsliðsmarkvörðurinn ungi Viktor Gísli Hallgrímsson er aðalmarkvörður GOG. Ljósmynd/Einar Ragnar Haraldsson

Íslend­ing­ar fögnuðu sigri í báðum þeim leikj­um sem fram fóru í dönsku úr­vals­deild­inni í hand­knatt­leik karla í dag.

Vikt­or Gísli Hall­gríms­son og fé­lag­ar í GOG gerðu góða ferð yfir á Jót­land þar sem þeir sigruðu Bjerr­ing­bro/​Sil­ke­borg, 36:31. Vikt­or stóð í marki GOG stærst­an hluta leiks­ins og varði átta skot, eitt þeirra úr ví­tak­asti, en hann var með 24 pró­sent markvörslu.

Óðinn Rík­h­arðsson og sam­herj­ar í Tvis Hol­ste­bro fengu Mors í heim­sókn og unnu stór­sig­ur, 35:24, eft­ir jafn­an fyrri hálfleik þar sem staðan var 17:16 að hon­um lokn­um. Óðinn skoraði tvö mörk úr þrem­ur skottilraun­um í leikn­um.

Bæði GOG og Tvis Hol­ste­bro hafa unnið tvo fyrstu leiki sína, rétt eins og Aal­borg, Sönd­erjyskE og Skand­er­borg, en þetta voru tveir síðustu leik­irn­ir í ann­arri um­ferð deild­ar­inn­ar.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert