Góð byrjun Rúnars en liðið er án stiga

Rúnar Kárason skorar grimmt fyrir Ribe-Esbjerg.
Rúnar Kárason skorar grimmt fyrir Ribe-Esbjerg. mbl.is/Hari

Hand­knatt­leiksmaður­inn Rún­ar Kára­son hélt áfram að láta að sér kveða í dönsku úr­vals­deild­inni í kvöld en hann hef­ur byrjað tíma­bilið af mikl­um krafti. Sama verður þó ekki sagt um lið hans, Ribe-Es­bjerg.

Rún­ar skoraði 7 mörk í kvöld þegar lið hans tók á móti Aal­borg, þar sem Arn­ór Atla­son er aðstoðarþjálf­ari. Ála­borg­ar­menn inn­byrtu þar góðan útisig­ur, 35:30. Gunn­ar Steinn Jóns­son skoraði eitt mark fyr­ir Ribe-Es­bjerg en Daní­el Inga­son ekk­ert. Rún­ar átti þrjár stoðsend­ing­ar og Daní­el eina.

Þar með hef­ur Rún­ar gert 20 mörk í þrem­ur fyrstu um­ferðum deild­ar­inn­ar og er í hópi marka­hæstu manna.

Ribe-Es­bjerg er hins­veg­ar án stiga eft­ir þrjár um­ferðir því liðið hef­ur tapað öll­um sín­um leikj­um. Arn­ór og hans menn í Aal­borg tróna hins­veg­ar á toppi deild­ar­inn­ar með 6 stig eft­ir þrjá leiki, semsagt fullt hús og 26 mörk í plús.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert