Naumur sigur hjá Aftureldingu gegn Þór

Úlfar Páll Monsi Þórðarson réð úrslitum fyrir Aftureldingu í kvöld.
Úlfar Páll Monsi Þórðarson réð úrslitum fyrir Aftureldingu í kvöld. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Aft­ur­eld­ing lenti í miklu basli með nýliða Þórs frá Ak­ur­eyri í úr­vals­deild karla í hand­knatt­leik, Olís­deild­inni, þegar liðin mætt­ust í fyrstu um­ferðinni að Varmá í kvöld.

Leik­ur­inn var hníf­jafn all­an tím­ann og staðan 11:11 í hálfleik. Í seinni hálfleik var síðan jafnt og aldrei meira en tveggja marka mun­ur. Staðan var 22:22 þegar tvær mín­út­ur voru eft­ir en Úlfar Páll Monsi Þórðar­son tryggði Aft­ur­eld­ingu sig­ur­inn með tveim­ur síðustu mörk­un­um.

Mörk Aft­ur­eld­ing­ar: Úlfar Páll Monsi Þórðar­son 6, Berg­vin Þór Gísla­son 6, Þor­steinn Leó Gunn­ars­son 5, Hall­dór Ingi Jónas­son 3, Sveinn Andri Sveins­son 3, Ein­ar Ingi Hrafns­son 1.
Arn­ór Freyr Stef­áns­son varði 5 skot og Brynj­ar Vign­ir Sig­ur­jóns­son 2.

Mörk Þórs: Ihor Kopys­hyn­skyi 8, Garðar Már Jóns­son 5, Valþór Guðrún­ar­son 4, Arn­ór Þorri Þor­steins­son 2, Karol­is Strop­us 2, Arnþór Gylfi Finns­son 1.
Arn­ar Þór Fylk­is­son varði 8 skot og Jov­an Kukobat 1.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert