KA vann heimasigur í fyrsta leik

Ólafur Gústafsson stekkur yfir Ægir Hrafn Jónsson í KA-heimilinu í …
Ólafur Gústafsson stekkur yfir Ægir Hrafn Jónsson í KA-heimilinu í kvöld. Einar Birgir Stefánsson (t.h.) stendur hjá. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

KA-menn sigruðu Fram 23:21 í æsispenn­andi leik í fyrstu um­ferð Olís deild karla sem fram fór á Ak­ur­eyri nú í kvöld.

Mikið jafn­ræði var með liðunum í fyrri hálfleik. Heima­menn byrjuðu aðeins bet­ur og komust í 2:0. En eft­ir það varð for­ysta liðanna í fyrri hálfleik aldrei meiri en eitt mark. Sókn­ar­leik­ur beggja liða gekk oft brös­ug­lega. Mikið var um tapaða bolta og voru mark­menn liðanna einnig í stuði í mark­inu. Staðan 8:8 í hálfleik.

Heima­menn voru sterk­ari aðil­inn í síðari hálfleik og voru komn­ir með þriggja marka for­ystu snemma í seinni hálfleik. Mun­ur­inn var eitt til fjög­ur mörk stærst­an part af seinni hálfleik.

Um miðjan seinni hálfleik­inn fékk Stefán Þórs­son rautt spjald þegar hann fór harka­lega í Pat­rek Stef­áns­son. Stuttu síðar fékk Ólaf­ur Gúst­afs­son sína þriðju brott­vís­un hjá KA og bæði lið því bú­inn að missa lyk­il­menn út af.

Fram­ar­ar reyndu hvað þeir gátu til að jafna met­inn og voru loka­mín­út­urn­ar æsispenn­andi. Mun­ur­inn var aðeins eitt mark á liðunum þegar mín­úta var eft­ir. Pat­rek­ur Stef­áns­son skoraði síðasta mark leiks­ins og tryggði KA-mönn­um góðan tveggja marka sig­ur 23:21. 

Áki Eg­il­s­nes var at­kvæðamest­ur KA-manna í dag með 6 mörk. Nicholas Satchwell átti góðan dag í marki heima­manna en hann varði 12 skot. Hjá Fram var Matth­ías Daðason marka­hæst­ur með 6 mörk. Lár­us Helgi Ólafs­son varði 9 skot í marki Fram­ara.

Fram­ar­ar mega vera svekkt­ir en slæm­ur kafli í upp­hafi seinni hálfleiks gerði þeim erfitt fyr­ir. Þrátt fyr­ir það var margt já­kvætt í þeirra leik. Vörn­in var góð og Lár­us Helgi Ólafs­son held­ur upp­tekn­um hætti í mark­inu. KA-menn sem styrktu liðið sitt fyr­ir tíma­bilið geta verið afar sátt­ir. Árni Bragi og Ólaf­ur komu vel inn og Nicholas Satchwell byrj­ar vel í marki KA-manna. 

KA 23:21 Fram opna loka
Áki Egilsnes - 6
Ólafur Gústafsson - 5
Árni Bragi Eyjólfsson - 4 / 2
Patrekur Stefánsson - 3
Daði Jónsson - 2
Andri Snær Stefánsson - 1
Ragnar S. Njálsson - 1
Jón Heiðar Sigurðsson - 1
Mörk 6 / 4 - Matthías Daðason
4 - Rógvi Dal Christiansen
3 - Arnar Snær Magnússon
3 - Andri Már Rúnarsson
2 - Þorgrímur Smári Ólafsson
1 - Breki Dagsson
1 - Vilhelm Poulsen
1 - Aron Gauti Óskarsson
Nicholas Satchwell - 12
Varin skot 8 - Lárus Helgi Ólafsson
1 - Valtýr Már Hákonarson

18 Mín

Rautt Spjald Ólafur Gústafsson
Brottvísanir

8 Mín

Rautt Spjald Stefán Darri Þórsson
mín.
60 Leik lokið
60 23 : 21 - Patrekur Stefánsson (KA) skoraði mark
Patrekur tryggir KA-mönnun sigur í æsi spenanndi leik.
60 22 : 21 - Matthías Daðason (Fram) skorar úr víti
59:27
60 Fram tekur leikhlé
Framarar eru tveimur mörkum undir og þurfa að standa vörnina ef þeir ná að skora úr vítinu.
60 Breki Dagsson (Fram) fiskar víti
59:22 - Breki Dagsson fiskar víti.
59 22 : 20 - Patrekur Stefánsson (KA) skoraði mark
Patrekur skorar og fer langt með að tryggja þetta fyrir KA-menn.
59 Fram tapar boltanum
58:16 - Línusending sem klikkar.
58 21 : 20 - Áki Egilsnes (KA) skoraði mark
KA-menn orðnir fullmannaðir í sókn og Áki gerir gott mark.
58 20 : 20 - Matthías Daðason (Fram) skoraði mark
Framarar hafa jafnað.
57 KA tapar boltanum
Andri Snær stígur útaf.
57 20 : 19 - Þorgrímur Smári Ólafsson (Fram) skoraði mark
Hröð sókn og einfalt mark.Rosalegar lokamínútur framundan.
56 Valtýr Már Hákonarson (Fram) varði skot
56 Textalýsing
55:41 á klukkunni KA-menn fjórir í sókn.
56 KA (KA) fékk 2 mínútur
Bekkurinn hjá KA fékk tvær mínútur fyrir að mótmæla vítadómnum.
55 Matthías Daðason (Fram) brennir af víti
Gífurlega dýrt vítaklúður.
55 Andri Már Rúnarsson (Fram) fiskar víti
55 Áki Egilsnes (KA) fékk 2 mínútur
55 Lárus Helgi Ólafsson (Fram) varði skot
Varði skot frá Áka.
54 Nicholas Satchwell (KA) varði skot
54 Patrekur Stefánsson (KA) á skot í stöng
54 20 : 18 - Rógvi Dal Christiansen (Fram) skoraði mark
53 20 : 17 - Árni Bragi Eyjólfsson (KA) skorar úr víti
53 Einar Birgir Stefánsson (KA) fiskar víti
Fór inn úr horninu og fiskaði víti.
52 KA tekur leikhlé
52 19 : 17 - Matthías Daðason (Fram) skoraði mark
Skorar í autt markið þar sem KA-menn voru með auka sóknarmann.
52 Lárus Helgi Ólafsson (Fram) varði skot
51 19 : 16 - Breki Dagsson (Fram) skoraði mark
Prjónar sig í gegn og skorar, vel gert.
51 KA tapar boltanum
Skot í hávörnina og Framarar ná frákastinu.
50 Nicholas Satchwell (KA) varði skot
Varði skot frá Andra Má, las skotið og var kominn í hornið tímanlega.
49 19 : 15 - Árni Bragi Eyjólfsson (KA) skoraði mark
49 Nicholas Satchwell (KA) varði skot
48 Ólafur Gústafsson (KA) rautt spjald
Ólafur var búinn að fá tvær mínútur áður og fær því rautt spjald.
48 Ólafur Gústafsson (KA) fékk 2 mínútur
Ólafur er vægast sagt ekki sáttur og lætur dómarann heyra það og fær aðrar tvær mínútur.
48 Ólafur Gústafsson (KA) fékk 2 mínútur
48 KA tapar boltanum
Sending frá Áka beint í hendurnar á Andra Má.
47 Fram tapar boltanum
46 Stefán Darri Þórsson (Fram) rautt spjald
Fór í andlitið á Patreki þegar hann skoraði áðan og uppsker rautt spjald. Fær bláa spjaldið að auki.
45 Ragnar S. Njálsson (KA) fékk 2 mínútur
Braut á Andra þegar hann skoraði.
46 18 : 15 - Patrekur Stefánsson (KA) skoraði mark
45 17 : 15 - Andri Már Rúnarsson (Fram) skoraði mark
Andri að koma sterkur hér inn í seinni hálfleik.
45 17 : 14 - Áki Egilsnes (KA) skoraði mark
44 16 : 14 - Rógvi Dal Christiansen (Fram) skoraði mark
Fær boltann inn á línu og skorar.
44 16 : 13 - Árni Bragi Eyjólfsson (KA) skoraði mark
Forysta heimamanna orðin þrjú mörk.
43 15 : 13 - Aron Gauti Óskarsson (Fram) skoraði mark
Stekkur upp við punktalínu og setur boltann í hornið.
42 15 : 12 - Áki Egilsnes (KA) skoraði mark
Og aftur skorar Áki eftir hraðaupphlaup.
42 Fram tapar boltanum
Aftur tapa Framarar boltanum.
41 14 : 12 - Áki Egilsnes (KA) skoraði mark
Hraðaupphlaupp.
41 Fram tapar boltanum
41 13 : 12 - Ólafur Gústafsson (KA) skoraði mark
40 12 : 12 - Andri Már Rúnarsson (Fram) skoraði mark
Aftur snöggt skot af gólfinu.
40 KA tapar boltanum
Andri Snær fékk boltann í hornið en stígur útaf. Klaufalegt.
39 12 : 11 - Andri Már Rúnarsson (Fram) skoraði mark
Snöggt skot af gólfinu.
38 KA tapar boltanum
Arnar Snær gerir vel og fiskar ruðning á Jón Heiðar.
37 12 : 10 - Matthías Daðason (Fram) skorar úr víti
37 Aron Gauti Óskarsson (Fram) fiskar víti
37 Fram tekur leikhlé
Framarar taka leikhlé. Eru lentir þremur mörkum undir eftir aðeins 6 mínútur í seinni hállfleik.
37 12 : 9 - Daði Jónsson (KA) skoraði mark
Daði fyrstur fram og skorar úr hraðaupphlaupi.
37 Fram tapar boltanum
Breki Dagsson tapar boltanum.
36 11 : 9 - Áki Egilsnes (KA) skoraði mark
35 10 : 9 - Matthías Daðason (Fram) skorar úr víti
35 Andri Már Rúnarsson (Fram) fiskar víti
34 10 : 8 - Ragnar S. Njálsson (KA) skoraði mark
34 Fram tapar boltanum
3 9 : 8 - Daði Jónsson (KA) skoraði mark
33 Nicholas Satchwell (KA) varði skot
32 Andri Snær Stefánsson (KA) á skot í slá
Fer inn úr horninu og á skot í slánna og niður á línuna.
32 Þorgrímur Smári Ólafsson (Fram) fékk 2 mínútur
31 Nicholas Satchwell (KA) varði skot
Varði skot frá Breka Pálssyni.
31 Ólafur Gústafsson (KA) fékk 2 mínútur
31 Textalýsing
Seinni hálflekur hafinn
30 Textalýsing
Allt jafnt hér í hálfleik. Svo sannarlega spennandi seinni hálfleikur framundan.
30 8 : 8 - Arnar Snær Magnússon (Fram) skoraði mark
Framarar ná að jafna hér alveg í lok hálfleiksins. Frábært Sirkusmark þar sem Arnar Snær kemur á ferðinni og nær að skora framhjá Nicholas í markinu.
30 8 : 7 - Árni Bragi Eyjólfsson (KA) skorar úr víti
30 Ægir Hrafn Jónsson (Fram) fékk 2 mínútur
Fyrir brotið á línunni.
30 Daði Jónsson (KA) fiskar víti
30 Fram tapar boltanum
29 7 : 7 - Andri Snær Stefánsson (KA) skoraði mark
Mark úr hraðaupphlaupi.
29 Fram tapar boltanum
29 Fram tekur leikhlé
28:25 á klukkunni þegar Framarar taka leikhlé.
29 KA tapar boltanum
Ruðningur dæmdur á Árna Braga.
28 Andri Már Rúnarsson (Fram) skýtur framhjá
Skot úr erfiðri stöðu, hendin var komin upp hjá dómurunum.
27 KA tapar boltanum
Breki kemst inn í sendingu frá Patreki.
27 Þorgrímur Smári Ólafsson (Fram) skýtur framhjá
27 Jón Heiðar Sigurðsson (KA) á skot í stöng
26 Nicholas Satchwell (KA) varði skot
Satchwell svarar hinum meginn. Varði frá Arnari Snæ sem var í góðu færi úr horninu.
26 Lárus Helgi Ólafsson (Fram) varði skot
Frábær markvarsla af línunni.
25 6 : 7 - Matthías Daðason (Fram) skorar úr víti
Öruggt vítakast.
25 Breki Dagsson (Fram) fiskar víti
Fær víti eftir baráttu á línunni.
24 Ragnar S. Njálsson (KA) fékk 2 mínútur
24 6 : 6 - Áki Egilsnes (KA) skoraði mark
Gott skot utan af velli.
23 5 : 6 - Rógvi Dal Christiansen (Fram) skoraði mark
Aftur galopinn á línunni.
22 KA tapar boltanum
Vilhelm Poulsen fiskar ruðning á heimamenn.
21 5 : 5 - Arnar Snær Magnússon (Fram) skoraði mark
21 KA tapar boltanum
Breki nær til boltans í vörninni.
20 5 : 4 - Þorgrímur Smári Ólafsson (Fram) skoraði mark
20 5 : 3 - Jón Heiðar Sigurðsson (KA) skoraði mark
19 Fram tapar boltanum
Sending í hægra hornið sem gengur ekki.
18 4 : 3 - Ólafur Gústafsson (KA) skoraði mark
18 KA tekur leikhlé
Lítið skorað hér í upphafi. Markmenn beggja liða verið í stuði en sóknarleikur beggja liða hefur oft verið mun betri.
17 Rógvi Dal Christiansen (Fram) skýtur framhjá
17 Árni Bragi Eyjólfsson (KA) skýtur framhjá
17 Nicholas Satchwell (KA) varði skot
Varði frá Breka Pálssyni sem komst í gegn.
16 Patrekur Stefánsson (KA) skýtur framhjá
16 Áki Egilsnes (KA) á skot í slá
Heimamenn ná frákastinu.
16 3 : 3 - Vilhelm Poulsen (Fram) skoraði mark
15 KA tapar boltanum
Skref dæmd.
15 Fram tapar boltanum
Framarar ætla að keyra í hraða sókn en Jóhann Geir kemst inn í sendingu.
15 Lárus Helgi Ólafsson (Fram) varði skot
14 Þorgrímur Smári Ólafsson (Fram) á skot í slá
13 3 : 2 - Ólafur Gústafsson (KA) skoraði mark
13 2 : 2 - Rógvi Dal Christiansen (Fram) skoraði mark
Dauðafrír á línunni og skorar.
12 Nicholas Satchwell (KA) varði skot
Skot af línunni frá Rógva sem Satchwell ver með andlitinu. Framarar halda boltanum.
12 Þorgrímur Smári Ólafsson (Fram) á skot í stöng
Gestirnir ná þó frákastinu.
12 KA tapar boltanum
Ruðningur dæmdur.
10 2 : 1 - Arnar Snær Magnússon (Fram) skoraði mark
Fyrsta mark Fram hér í kvöld kemur eftir hraða sókn.
9 KA tapar boltanum
10 Nicholas Satchwell (KA) varði skot
9 Lárus Helgi Ólafsson (Fram) varði skot
8 Fram tapar boltanum
Missa boltan afar klaufalega.
7 Lárus Helgi Ólafsson (Fram) varði skot
7 Breki Dagsson (Fram) fékk 2 mínútur
Fór í andlitið á Árna Braga. Réttur dómur.
7 Nicholas Satchwell (KA) varði skot
Varði frá Arnari í horninu.
6 Áki Egilsnes (KA) fékk 2 mínútur
Fyrir að rífa í hendina á Þorgrími Smára.
6 Lárus Helgi Ólafsson (Fram) varði skot
6 Fram tapar boltanum
Gestirnir í miklu basli með að opna vörn KA.
5 2 : 0 - Ólafur Gústafsson (KA) skoraði mark
4 Fram tapar boltanum
Sending inn á línu sem gekk ekki.
3 Patrekur Stefánsson (KA) á skot í slá
3 Lárus Helgi Ólafsson (Fram) varði skot
Boltinn fer síðan í innkast sem heimamenn eiga.
2 Nicholas Satchwell (KA) varði skot
2 Ólafur Gústafsson (KA) á skot í slá
2 Nicholas Satchwell (KA) varði skot
1 1 : 0 - Ólafur Gústafsson (KA) skoraði mark
0 Textalýsing
Velkomin með mbl.is í KA-heimilið þar sem KA fær Fram í heimsókn í fyrstu umferð Olísdeildar karla. Ef marka má spána sem gerð var fyrir mótið verða þessi lið í tvísýnni baráttu um áttunda sæti deildarinnar og keppnisrétt í úrslitakeppninni.
Sjá meira
Sjá allt
Dómarar:

Gangur leiksins: 2:0, 2:1, 3:2, 5:4, 6:7, 8:8, 10:9, 12:12, 18:15, 19:15, 20:18, 23:21.

Lýsandi: Baldvin Kári Magnússon

Völlur: KA-heimilið

KA: Nicholas Satchwell (M), Svavar Ingi Sigmundsson (M). Andri Snær Stefánsson, Jóhann Geir Sævarsson, Patrekur Stefánsson, Árni Bragi Eyjólfsson, Áki Egilsnes, Sigþór Gunnar Jónsson, Ólafur Gústafsson, Daði Jónsson, Jón Heiðar Sigurðsson, Allan Norðberg, Einar Birgir Stefánsson, Ragnar S. Njálsson.

Fram: Valtýr Már Hákonarson (M), Lárus Helgi Ólafsson (M). Kristinn Hrannar Bjarkason, Þorvaldur Tryggvason, Stefán Darri Þórsson, Matthías Daðason, Arnar Snær Magnússon, Ægir Hrafn Jónsson, Rógvi Dal Christiansen, Þorgrímur Smári Ólafsson, Breki Dagsson, Andri Már Rúnarsson, Vilhelm Poulsen, Aron Gauti Óskarsson.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert