Klikkum á versta tímapunktinum

Sebastian Alexandersson á hliðarlínunni í kvöld.
Sebastian Alexandersson á hliðarlínunni í kvöld. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

„Þetta eru von­brigði, ég kom hingað til að vinna.“ Sagði svekkt­ur Sebastian Al­ex­and­ers­son, þjálf­ari Fram, eft­ir 23:21 tap gegn KA í fyrstu um­ferð Olís-deild­ar karla nú í kvöld.

Aðspurður um spila­mennsk­una í kvöld sagði Sebastian:

„Varn­ar­leik­ur­inn var flott­ur hjá báðum liðum og markvarsl­an var mjög góð hjá báðum liðum. Þeir náðu nokkr­um hraðaupp­hlaup­um og það gerði gæfumun­inn.“

Fram­ar­ar lentu þrem­ur mörk­um und­ir snemma í seinni hálfleik og náðu ekki að vinna það for­skot til baka þrátt fyr­ir að ekki hafi mátt miklu muna í lok­in:

„Við klikk­um á ví­tak­asti á versta tíma­punkti og línumaður­inn er dauðafr­ír inn á línu og gríp­ur ekki bolt­ann. Svona smá­atriði þurfa að vera í lagi ef þú ætl­ar að eiga séns þegar þú ætl­ar að ná upp for­skoti. Við tók­um svo séns í lok­inn og það munaði ekki miklu að planið gengi upp.“

“Við þurf­um bara að vinna í okk­ar mál­um og halda í þenn­an varn­ar­leik. Þá hef ég eng­ar áhyggj­ur.“

Aðspurður um hvernig hon­um lit­ist á tíma­bilið fram und­an sagði Sebastian: 

„Mér lýst bara vel á deild­ina. Menn eru að tala um að hún sé sterk­ari en oft áður og mögu­leik­ar okk­ar eru bara skýr­ir. Við vilj­um kom­ast í 8-liða úr­slit og það er bara það sem við þurf­um að gera. Liðið hef­ur ekki náð því í nokk­ur ár og ef við ætl­um að byggja eitt­hvað upp á næstu árum þá er fyrsta skrefið að kom­ast í 8-liða úr­slit.“

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert