„Þetta eru vonbrigði, ég kom hingað til að vinna.“ Sagði svekktur Sebastian Alexandersson, þjálfari Fram, eftir 23:21 tap gegn KA í fyrstu umferð Olís-deildar karla nú í kvöld.
Aðspurður um spilamennskuna í kvöld sagði Sebastian:
„Varnarleikurinn var flottur hjá báðum liðum og markvarslan var mjög góð hjá báðum liðum. Þeir náðu nokkrum hraðaupphlaupum og það gerði gæfumuninn.“
Framarar lentu þremur mörkum undir snemma í seinni hálfleik og náðu ekki að vinna það forskot til baka þrátt fyrir að ekki hafi mátt miklu muna í lokin:
„Við klikkum á vítakasti á versta tímapunkti og línumaðurinn er dauðafrír inn á línu og grípur ekki boltann. Svona smáatriði þurfa að vera í lagi ef þú ætlar að eiga séns þegar þú ætlar að ná upp forskoti. Við tókum svo séns í lokinn og það munaði ekki miklu að planið gengi upp.“
“Við þurfum bara að vinna í okkar málum og halda í þennan varnarleik. Þá hef ég engar áhyggjur.“
Aðspurður um hvernig honum litist á tímabilið fram undan sagði Sebastian:
„Mér lýst bara vel á deildina. Menn eru að tala um að hún sé sterkari en oft áður og möguleikar okkar eru bara skýrir. Við viljum komast í 8-liða úrslit og það er bara það sem við þurfum að gera. Liðið hefur ekki náð því í nokkur ár og ef við ætlum að byggja eitthvað upp á næstu árum þá er fyrsta skrefið að komast í 8-liða úrslit.“
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Ísland | 4 | 4 | 0 | 0 | 129:97 | 32 | 8 |
2 | Georgía | 4 | 2 | 0 | 2 | 101:103 | -2 | 4 |
3 | Bosnía | 4 | 1 | 0 | 3 | 95:104 | -9 | 2 |
4 | Grikkland | 4 | 1 | 0 | 3 | 95:116 | -21 | 2 |
16.03 | Bosnía | 20:22 | Georgía |
15.03 | Ísland | 33:21 | Grikkland |
13.03 | Georgía | 28:26 | Bosnía |
12.03 | Grikkland | 25:34 | Ísland |
10.11 | Bosnía | 23:22 | Grikkland |
10.11 | Georgía | 25:30 | Ísland |
06.11 | Ísland | 32:26 | Bosnía |
06.11 | Grikkland | 27:26 | Georgía |
07.05 18:00 | Bosnía | : | Ísland |
08.05 13:00 | Georgía | : | Grikkland |
11.05 16:00 | Grikkland | : | Bosnía |
11.05 16:00 | Ísland | : | Georgía |
L | U | J | T | Mörk | +/- | Stig | ||
1 | Ísland | 4 | 4 | 0 | 0 | 129:97 | 32 | 8 |
2 | Georgía | 4 | 2 | 0 | 2 | 101:103 | -2 | 4 |
3 | Bosnía | 4 | 1 | 0 | 3 | 95:104 | -9 | 2 |
4 | Grikkland | 4 | 1 | 0 | 3 | 95:116 | -21 | 2 |
16.03 | Bosnía | 20:22 | Georgía |
15.03 | Ísland | 33:21 | Grikkland |
13.03 | Georgía | 28:26 | Bosnía |
12.03 | Grikkland | 25:34 | Ísland |
10.11 | Bosnía | 23:22 | Grikkland |
10.11 | Georgía | 25:30 | Ísland |
06.11 | Ísland | 32:26 | Bosnía |
06.11 | Grikkland | 27:26 | Georgía |
07.05 18:00 | Bosnía | : | Ísland |
08.05 13:00 | Georgía | : | Grikkland |
11.05 16:00 | Grikkland | : | Bosnía |
11.05 16:00 | Ísland | : | Georgía |