Framarinn varði vel í Danmörku

Viktor Gísli Hallgrímsson stendur sig vel í Danmörku.
Viktor Gísli Hallgrímsson stendur sig vel í Danmörku. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Landsliðsmarkvörður­inn Vikt­or Gísli Hall­gríms­son átti mjög góðan leik á milli stang­anna hjá danska hand­knatt­leiks­fé­lag­inu GOG þegar liðið fékk Århus í heim­sókn í dönsku úr­vals­deild­inni í dag.

Leikn­um lauk með átta marka sigri GOG, 29:21, en Vikt­or Gísli varði ell­efu skot í mark­inu og var með 36% markvörslu.

Jafn­ræði var með liðunum til að byrja með en GOG náði sex marka for­skoti und­ir lok fyrri hálfleiks, 15:9, og Århus tókst ekki að koma til baka í síðari hálfleik.

GOG er með sex stig eða fullt hús stiga eft­ir fyrstu þrjá leiki sína í öðru sæti deild­ar­inn­ar en Aal­borg, Sönd­erjyskE og Skand­er­borg eru einnig með fullt hús stiga eft­ir fyrstu þrjá leiki sína.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert