Landsliðsmarkvörðurinn fór á kostum

Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik.
Viktor Gísli Hallgrímsson átti stórleik. Ljósmynd/Einar Ragnar Haraldsson

Markvörður­inn ungi Vikt­or Gísli Hall­gríms­son átti stór­leik fyr­ir GOG frá Dan­mörku í 33:24-sigri danska liðsins á heima­velli gegn Pfa­di Win­terth­ur frá Sviss í 2. um­ferð Evr­ópu­deild­ar­inn­ar í hand­bolta í dag. Vikt­or varði 17 skot og var með 45 pró­sent markvörslu. 

Sænska liðið Kristianstad gerði góða ferð til Pól­lands og vann 25:24-sig­ur á úti­velli gegn Azoty Pu­lawy. Ólaf­ur Andrés Guðmunds­son skoraði tvö mörk fyr­ir Kristianstad en Teit­ur Örn Ein­ars­son komst ekki á blað. 

Ýmir Örn Gísla­son skoraði þrjú mörk fyr­ir Þjóðverj­ana í Rhein-Neckar Löwen í 28:22-útisigri á danska liðinu Hol­ste­bro á úti­velli. Al­ex­and­er Peters­son var ekki í leik­manna­hópi Löwen og Óðinn Þór Rík­h­arðsson komst ekki á blað hjá Hol­ste­bro.

Þá komst Elv­ar Örn Jóns­son ekki á blað hjá danska liðinu Skjern sem vann afar góðan 31:30-heima­sig­ur á Mont­p­ellier frá Frakklandi. 

Síðari leik­ir ein­vígj­anna fara fram á þriðju­dag­inn eft­ir viku. 

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert