Reiknar með því að spila eftir nokkra mánuði

Andrea Jacobsen.
Andrea Jacobsen. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Andrea Jac­ob­sen, landsliðskona í hand­knatt­leik, reikn­ar með því að verða leik­fær með Kristianstad á ný eft­ir fjóra til fimm mánuði en hún sleit kross­band í fe­brú­ar. 

Andrea seg­ist sjá fram­haldið fyr­ir sér með þeim hætti í sam­tali við net­miðil­inn hand­bolti.is. Fari svo þá mun líða um það bil ár þar sem hún er frá keppni en það get­ur verið nokkuð mis­jafnt hversu lengi fólk er að jafna sig eft­ir kross­bands­lit. 

„Það eru sjö mánuðir síðan ég fór í aðgerðina. Senni­lega fer ég ein­hvern­tím­ann á næstu vik­um að mæta úr völl og æfa en ég reikna ekki með að byrja að keppa með liðinu fyrr en eft­ir fjóra til fimm mánuð,“ seg­ir Andrea meðal ann­ars við Hand­bolta.is

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert