Sækja leikmann til Rúmeníu

Þorvaldur Sigurðsson, þjálfari Þórs.
Þorvaldur Sigurðsson, þjálfari Þórs. Ljósmynd/Þórir

Hand­knatt­leiks­deild Þórs hef­ur bætt við leik­manni í hóp­inn en liðið leik­ur í efstu deild karla, Olís­deild­inni.

Þór hef­ur samið við Vi­or­el Bosca sem er 22 ára örv­hent skytta sam­kvæmt frétta­til­kynn­ingu frá fé­lag­inu. 

Þar seg­ir enn­frem­ur:

„Bosca kem­ur frá Rúm­en­íu, hann er 192 cm á hæð og 92 kíló.  Hann lék all­an sinn fer­il til þessa með rúm­enska fé­lag­inu HC Baia Mare þar til hann gekk til liðs við Hubo Initia Hasselt í Belg­íu.  Þess utan hef­ur Bosca spilað með yngri landsliðum Rúm­en­íu.  Vi­or­el Bosca verður lög­leg­ur með Þór í fjórðu um­ferð þegar Þór tek­ur á móti ÍBV.“

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert