Skoraði tvö mörk í Meistaradeildinni

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í kvöld.
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði tvö mörk í kvöld. Ljósmynd/Einar Ragnar Haraldsson

Sig­valdi Björn Guðjóns­son skoraði tví­veg­is fyr­ir Kielce þegar liðið fékk Pick Sze­ged í heim­sókn í Meist­ara­deild­inni í hand­knatt­leik í Póllandi í dag.

Leikn­um lauk með þriggja marka sigri Kielce, 26:23, en pólska liðið leiddi með fimm mörk­um í hálfleik, 12:7. 

Pick Sze­ged tókst að minnka mun­inn í eitt mark þegar sex mín­út­ur voru til leiks­loka, 22:21, en lengra komst ung­verska liðið ekki og Kielce fagnaði sigri.

Hauk­ur Þrast­ar­son komst ekki á blað hjá Kielce en hann er að koma til baka eft­ir meiðsli. Þá var Stefán Rafn Sig­ur­manns­son ekki í leik­manna­hópi Pick Sze­ged vegna meiðsla.

Kielce er með tvö stig í efsta sæti A-riðils eft­ir tvo leiki en Pick Sze­ged er á botn­in­um án stiga.

Þá vann Aal­borg níu marka sig­ur gegn Motor Za­poroz­hye í Dan­mörku, 38:29. en danska liðið leiddi með fjór­um mörk­um í hálfleik, 17:13.

Arn­ór Atla­son er aðstoðarþjálf­ari Aal­borg­ar en liðið er með fullt hús stiga eða 4 stig í efsta sæti B-riðils.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
16.03 Bosnía 20:22 Georgía
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert