Norðankonur unnu botnslaginn

Rut Jónsdóttir var markahæst í liði KA/Þórs í kvöld.
Rut Jónsdóttir var markahæst í liði KA/Þórs í kvöld. Ljósmynd/Sigfús Gunnar

KA/Þ​ór vann 21:19-sig­ur á FH í Kaplakrika í Olís­deild kvenna í hand­knatt­leik í kvöld en liðin voru á botni deild­ar­inn­ar eft­ir fyrstu tvær um­ferðirn­ar og þau einu sem ekki voru búin að vinna leik.

Rut Jóns­dótt­ir skoraði sjö mörk fyr­ir gest­ina og var marka­hæst en Ásdís Guðmunds­dótt­ir var næst með fjög­ur mörk. Hild­ur Guðjóns­dótt­ir var marka­hæst FH-inga með fjög­ur mörk einnig en staðan var 12:9 í hálfleik, gest­un­um í vil.

FH er áfram á botn­in­um án stiga eft­ir þrjá leiki en KA/Þ​ór er nú með þrjú stig, liðið gerði jafn­tefli gegn ÍBV í fyrsta leik og tapaði svo gegn Stjörn­unni.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
16.03 19:00 Bosnía 20:22 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 4 4 0 0 129:97 32 8
2 Georgía 4 2 0 2 101:103 -2 4
3 Bosnía 4 1 0 3 95:104 -9 2
4 Grikkland 4 1 0 3 95:116 -21 2
15.03 Ísland 33:21 Grikkland
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
16.03 19:00 Bosnía 20:22 Georgía
07.05 18:00 Bosnía : Ísland
08.05 13:00 Georgía : Grikkland
11.05 16:00 Grikkland : Bosnía
11.05 16:00 Ísland : Georgía
urslit.net
Fleira áhugavert