Hafði betur í baráttu landsliðsmarkvarðanna

Viktor Gísli Hallgrímsson átti mjög góðan leik.
Viktor Gísli Hallgrímsson átti mjög góðan leik. mbl.is/Eggert Jóhannesson

Vikt­or Gísli Hall­gríms­son varði níu skot í marki GOG þegar liðið fékk Ágúst Elí Björg­vins­son og liðsfé­laga hans í Kol­d­ing í heim­sókn í dönsku úr­vals­deild­inni í hand­knatt­leik í dag.

Leikn­um lauk með ell­efu marka sigri GOG, 32:21, en Vikt­or Gísli var með rúm­lega 39% markvörslu.

GOG var sterk­ari aðil­inn all­an leik­inn og leiddi með átta mörk­um í hálfleik, 18:10, en Ágúst Elí náði sér ekki á strik í marki Kol­d­ing og varði tvö skot af nítj­án.

GOG er með 11 stig í öðru sæti deild­ar­inn­ar, einu stigi minna en topplið Aal­borg­ar, eft­ir sex spilaða leiki en Kol­d­ing er í átt­unda sæt­inu með 6 stig.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Georgía 3 1 0 2 79:83 -4 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Bosnía 3 1 0 2 75:82 -7 2
13.03 Georgía 28:26 Bosnía
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert