Öllum handbolta frestað til 19. október

Ekkert verður leikið næstu tólf dagana.
Ekkert verður leikið næstu tólf dagana. Ljósmynd/Þórir Tryggvason

Hand­knatt­leiks­sam­band Íslands hef­ur frestað öllu móta­haldi sínu næstu tólf dag­ana, eða til og með 19. októ­ber.

Á þess­um tíma áttu að fara fram tvær um­ferðir, eða tólf leik­ir, í Olís­deild karla og tvær um­ferðir, eða átta leik­ir, í Olís­deild kvenna.

Þetta kem­ur fram í frétta­til­kynn­ingu sem HSÍ sendi frá sér rétt í þessu:

Vegna hertra aðgerða til að sporna við út­breiðslu Covid-19 og til­mæla sótt­varna­lækn­is og Al­manna­varna um að gert verði hlé á íþrótt­a­starfi ákvað stjórn HSÍ á fundi sín­um í dag að fresta móta­haldi í öll­um ald­urs­flokk­um til og með 19. októ­ber nk., staðan verður end­ur­met­in að þeim tíma liðnum.

Mælst var til þess af sótt­varna­lækni að íþrótt­astarf yrði stöðvað og með þess­ari ákvörðun vill HSÍ leggja sitt á vog­ar­skál­arn­ar í varn­ar­bar­átt­unni gegn Covid-19 og því ástandi sem er í sam­fé­lag­inu.

Enn er beðið eft­ir nán­ari út­skýr­ing­um heil­brigðisráðuneyt­is á þeim regl­um sem þegar hafa verið gefn­ar út þegar kem­ur að æf­ing­um og mun skrif­stofa HSÍ senda frek­ari upp­lýs­ing­ar þegar þær ber­ast.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Bosnía 2 1 0 1 49:54 -5 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Georgía 2 0 0 2 51:57 -6 0
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía : Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Bosnía 2 1 0 1 49:54 -5 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Georgía 2 0 0 2 51:57 -6 0
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía : Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert