Stórleikur hjá Viggó í stórsigri Stuttgart

Viggó Kristjánsson í leik með landsliðinu á EM í janúar.
Viggó Kristjánsson í leik með landsliðinu á EM í janúar. Ljósmynd/Ein­ar Ragn­ar Har­alds­son

Viggó Kristjáns­son landsliðsmaður í hand­knatt­leik var í aðal­hlut­verki hjá Stutt­g­art í kvöld þegar liðið vann ör­ugg­an sig­ur á Essen, 31:23, í þýsku 1. deild­inni.

Viggó skoraði átta mörk í leikn­um og var marka­hæst­ur hjá Stutt­g­art en Elv­ar Ásgeirs­son náði ekki að skora fyr­ir liðið. Mót­herj­arn­ir í Essen leika á ný í efstu deild en þetta gamla stór­veldi varð gjaldþrota eft­ir að hafa orðið EHF-Evr­ópu­meist­ari árið 2005. Stutt­g­art er þá komið með tvö stig eft­ir tvær um­ferðir í deild­inni.

Arn­ór Þór Gunn­ars­son skoraði fimm mörk fyr­ir Berg­ischer sem vann heima­sig­ur á Erlangen, 29:25. Ragn­ar Jó­hanns­son náði ekki að skora fyr­ir Berg­ischer sem hef­ur unnið tvo fyrstu leiki sína.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Bosnía 2 1 0 1 49:54 -5 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Georgía 2 0 0 2 51:57 -6 0
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía : Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Bosnía 2 1 0 1 49:54 -5 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Georgía 2 0 0 2 51:57 -6 0
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía : Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert