Sterkur í þriðja sigrinum í röð

Elvar Örn Jónsson lék vel í dag.
Elvar Örn Jónsson lék vel í dag. Ljósmynd/Einar Ragnar Haraldsson

Skjern vann sinn þriðja sig­ur í röð í dönsku úr­vals­deild­inni í hand­bolta í dag er liðið lagði Ringsted á úti­velli, 22:19. 

Elv­ar Örn Jóns­son var sterk­ur hjá Skjern og skoraði fjög­ur mörk og var auk þess með tvær skráðar stoðsend­ing­ar. 

Eft­ir erfiða byrj­un á tíma­bil­inu er Skjern komið á fínt skrið og búið að vinna sex af síðustu átta leikj­um sín­um og aðeins tapað ein­um. 

Þá vann Sønd­erjyskE 28:25-útisig­ur á Lem­vig. Sveinn Jó­hanns­son komst ekki á blað hjá Sønd­erjyskE sem vann sinn fyrsta leik eft­ir fimm leiki án sig­urs. 

Sønd­erjyskE er í sjötta sæti deild­ar­inn­ar með níu stig og Skjern í sæt­inu fyr­ir neðan með jafn­mörg stig. 

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Bosnía 2 1 0 1 49:54 -5 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Georgía 2 0 0 2 51:57 -6 0
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía : Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 3 3 0 0 96:76 20 6
2 Bosnía 2 1 0 1 49:54 -5 2
3 Grikkland 3 1 0 2 74:83 -9 2
4 Georgía 2 0 0 2 51:57 -6 0
12.03 Grikkland 25:34 Ísland
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
13.03 14:00 Georgía : Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert