Viktor Gísli Hallgrímsson og samherjar hans í danska handknattleiksliðinu GOG eru þegar fréttin er skrifuð að leika við Rhein Neckar Löwen í Evrópudeildinni í handbolta.
Viktor Gísli sýndi mögnuð tilþrif þegar hann varði í tvígang glæsilega á örfáum sekúndum.
Myndskeið af vörslum Viktors má sjá hér fyrir neðan.
Viktor Hallgrímsson with the top-notch double stop for GOG as they give Löwen something to think about in the first half. #ehfel pic.twitter.com/1GtXN34oeK
— EHF European League (@ehfel_official) March 2, 2021