Skoraði fimm og forystan fimmtán stig

Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fimm mörk í dag.
Sigvaldi Björn Guðjónsson skoraði fimm mörk í dag. AFP

Sig­valdi Björn Guðjóns­son og sam­herj­ar hans í Kielce náðu í dag fimmtán stiga for­skot á toppi pólsku úr­vals­deild­ar­inn­ar í hand­knatt­leik.

Þeir sigruðu Zag­lebie Lubin með yf­ir­burðum á heima­velli, 44:23, og eru komn­ir með 54 stig úr átján leikj­um, en næsta lið, Azoty-Pu­lawy, er með 39 stig eft­ir sex­tán leiki. Rétt er að taka fram að gef­in eru þrjú stig fyr­ir sig­ur í pólska hand­bolt­an­um.

Sig­valdi var með 100 pró­sent nýt­ingu í leikn­um en hann skoraði fimm mörk úr fimm skot­um. Hauk­ur Þrast­ar­son, sem einnig er í her­búðum pólsku meist­ar­anna hef­ur ekk­ert spilað frá því hann sleit kross­band í hné í haust.

mbl.is

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 2 2 0 0 62:51 11 4
2 Bosnía 2 1 0 1 49:54 -5 2
3 Grikkland 2 1 0 1 49:49 0 2
4 Georgía 2 0 0 2 51:57 -6 0
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
12.03 17:00 Grikkland : Ísland
12.03 17:00 Georgía : Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert

Handbolti

Meira
L U J T Mörk +/- Stig
1 Ísland 2 2 0 0 62:51 11 4
2 Bosnía 2 1 0 1 49:54 -5 2
3 Grikkland 2 1 0 1 49:49 0 2
4 Georgía 2 0 0 2 51:57 -6 0
10.11 Bosnía 23:22 Grikkland
10.11 Georgía 25:30 Ísland
06.11 Ísland 32:26 Bosnía
06.11 Grikkland 27:26 Georgía
12.03 17:00 Grikkland : Ísland
12.03 17:00 Georgía : Bosnía
15.03 17:00 Ísland : Grikkland
15.03 17:00 Bosnía : Georgía
07.05 17:00 Bosnía : Ísland
07.05 17:00 Georgía : Grikkland
11.05 17:00 Ísland : Georgía
11.05 17:00 Grikkland : Bosnía
urslit.net
Fleira áhugavert